Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 22

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 22
*•'——--------------------------------—--------------- Hann reyndi að hughreysta konu sína. „Við erum ekki verr stödd, en iorieður okkar í'yrir þús- undum ára,“ sagði Jolin, „við verðum að vona að okkur takist að byggja okkur hús hér og liia ai veiðum og ávöxt- um þar til hjálpin berst. Vaialaust sendir enska stjórnin skip a£ stað að leita okkar, Jdóu Jrað geti dregizt nokkuð að Jreir íinni okkur. En eina von okkar er að láta ekki hugfallast og taka til við vinnu og hvaðeina annað, til Jaess að fá tímann til að líða.“ Alice reyndi að harka ai' sér, „já, Jolm, ég skal reyna að leika hlutverk villikonunnar eins vel og mér er unnt svo ég verði samboðin villimanninum mínum.“ Clayton bjó Jreim náttból uppi í trjánum, skammt ofan strandarinnar. Þeim fannst öruggara að sofa uppi í tré, en niðri á jörðinni, Jíví að oft heyrðu Jtau ljón og önnur stór villidýr öskra inni í skógarþykkninu. Og Jregar myrkrið datt á lágu þau hlið við hlið uppi á tréfleka, sem þau höfðu J^akið með pálmablöðum. Byssur og skot- færi höfðu Jjau lijá sér, ef á jjau yrði ráðizt og einnig vatn í flösku til drykkjar. Allt í einu greip Alice í hönd manns síns og benti honum ofan í rjóður í skóginum skammt frá. „Hvaða skepna fer þarna, er Jrað maður eða api?“ Clayton leit í Jjá átt, er lionum var bent og sá einhverja veru, sem sýndist ganga nokkurn veginn upprétt. Hann vildi reyna að róa hina hræddu konu sína. „Ef til vill er þetta bara skuggi, sem myndast þarna í Ijósaskiptunum.“ „Nei, John, þetta hreyfist og ef Jjetta er ekki maður, Jjá lilýtur jrað að vera einn af Jaessum stóru mann-öpum, sem lifa í frumskóginum. Ó, ég er hrædd við að vera liér!“ Gjallandi öskur pardusdýrs kvað við innan úr skógar- þykkninu, smáaparnir stukku grein af grein í kringum náttból Jjeirra Greystoke-hjónanna. Þau reyndu árangurs- laust að sofna, en hrukku upp við það, að eitthvert stórt dýr var að snuðra undir trénu, sem Jjau voru i. Tunglið var nú komið upp og Jregar Clayton gægðist fram af flekabrúninni sá hann Jrar stórt og tígulegt pardusdýr, það stærsta, sem hann hafði nokkurn tíma séð. — Þau sáu dýrið greinilega, þegar Jjað smaug liðlega inn í skógar- Jrykknið. Þessi fyrsta nótt þeirra í frumskóginum varð löng, því að þeirn kóm vart blundur á brá íyrir öskrum villidýr- anna. Þau voru Joví lítið hressari næsta morgun, en urðu Jjó birtunni fegin. Þau borðuðu af matvælum þeim, sem skipsmenn höfðu skilið eftir með farangri þeirra og nú fór Clayton að svipast um eftir hentugum stað fyrir vænt- anlegt hús, því að ekki vildu þau Jjurfa að vera margar nætur uppi í trénu. — í litlu rjóðri skammt frá ströndinni völdu þau stað fyrir liúsið og Clayton byrjaði strax að fella saman bjálka í veggi og þak. +'■—------------------------------------------------- 450 —,—— -----------------------------------------+ Dag eftir dag unnu Jsau að byggingunni. Hurðina gerðu þau úr kassafjölum sem Jraú negldu saman og eftir nokk- ur heilabrot tókst Jjeim einnig að gera nothæíar lamir og loku. Veggina þéttu Jjau með leir úr fjörunni. Eftir mánaðar strit stóð kofinn þeirra fullgerður og Jjau gátu sofið örugg innan dyra, þótt stór rándýr væru að urra utan veggja. Húsgögnin voru einföld, stólar, borð- og rúm komu smám saman og einnig eldstó með reykháfi yfir. Jafnvel bókahilla var komin á einn vegginn. Að undanskilinni einverutilfinningunni og óttanum við rándýrin voru þau farin að venjast allvel lífinu þarna. Stundum fannst þeim jafnvel þau vera hamingjusöm og urðu Jjá hissa á sjálfum sér, þegar þau litu á ástæður sínar í ljósi raunveruleikans. Clayton gat fyrst í stað skotið dýr út um glugga kofans, svo að ekki skorti Jjau matvæli, en brátt tóku dýr skógar- ins að óttast Jjennan undarlega hól, sem sendi eld og hvelli út frá sér. Ávexti ýmsa gátu þau einnig tekið af trjánum, en sjaldan fóru Jjau langt frá bústað sínum og ætíð voru þau vopnuð byssum sínum. flparnir koma. Nokkrum sinnum höfðu þau orðið vör við veru þá, sem þau sáu fyrsta kvöldið, en þó gátu Jjau enn þá ekki fyllilega greint það sökum fjarlægðar hvort hér var um mann eða apa að ræða. Sumir lúnna skrautlegu frumskógarfugla voru orðnir vinir Jjeirra og Jráðu brauðmola, sem þau köstuðu út til þeirra. Litlu aparnir voru einnig farnir að verða nær- göngulir af forvitni og höfðu Jjau hjón oft gaman af jjess- um nýju, fjörugu vinum sínum. Eitt kvöld er Clayton var að vinna við skógarhögg skammt frá húsi sínu, varð liann þess var, að litlu aparnir komu í írafári eftir trjánum og horfðu á eitthvað aftan við sig. Þeir görguðu mikið, eins og Jjeir væru að vara hann við. Þá allt í einu kom Jjað í ijós, Jjetta sem aparnir óttuðust, gríðarstór mannapi kom liálfboginn fram úr skóginum og studdi annað slagið handarbökum sínum niður til að halda jafnvæginu. Reiðilegt urr kom úr barka hans og hann nálgaðist óðum. Clayton var nokkurn spöl frá kofanum og var að þessu sinni byssulaus, hafði aðeins viðaröxi sína að vopni. Hann tók til fótanna í áttina að kofanum og hrópaði til konu sinnar að læsa dyrunum. Alice var úti við og leit nú í þá átt, sem hún heyrði kallað. Hún rak upp vein og hljóp til kofans, en um leið sá liún að apinn stóri var að komast í veg fyrir mann liennar, sem nú bjóst til varnar með öxi sinni. ------------------------------------------------—.+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.