Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1971, Page 50

Æskan - 01.05.1971, Page 50
HEAWUUSBÓK ÆSKVJUUKB \>vi. licrið hrærðar kartöfi- ur með. Ath. Gætið |>ess að brenna ykkur ckki á mótinu o{! látið |>að ckki á blautt borð. Þá get- ur ]>að sprungið og jafnvel skemmt l>orðið. Hrærðar kartöflur 750 g kártöflur 7,50 50 g smjörlíki 3,00 ‘2% dl mjólk 3,60 1 tsk. salt 20 Samt. 14,90 Aðferð: 1. Sjóðið og afbýðið kartöfl- urnar á venjulegan hátt. 2. Merjið kartöflurnar í pott- inum eða í hrærivél, blandið mjólkinni í smátt og smátt. 3. Hitið að suðu og bætið smjörliki og salti út i. Berið hrærðar kartöflur fram nýtilbúnar og reynið að bafa magnið bæfilegt, svo að ekki |>urfi að geyma afgang til næstu máltíða r. Heilhveitisúpa 1 1 mjólk 14,30 3 msk. heilhveiti 80 1 (II köld mjólk 1,43 100 g rúsínur 10,00 % tsk. salt 10 Samt. 26,63 Aðferð: 1. Hitið mjólkina að suðu. 2. Hra-rið heilhveiti út i köldu mjólkinni og jafnið súpuna. Sjóðið í 2—3 min. 3. Blandið rúsínum og salti út i. Berið súpuna fram ný- soðna. Öll máltíðin kostar kr. 79,00. Fimmtudagur Steikt lifur 2 laukar 2,50 75 g smjörliki 5,40 50 g hvciti 1,00 500 g lifur 77,00 1 tsk. salt 20 Vn tsk. pipar' » 30 2 dl vatn 2 dl mjólk 2,85 % kg kartöflur 5,00 Samt. 94,25 Aðferð: 1. Skerið laukinn i sneiðar og hrúnið í helmingnum af smjörlikinu. 2. Hellið öllu af pönnunni á disk, látið feitina siga af lauknum á pönnuna aftur og bætið hinum helmingnum af smjörlíkinu á pönnuna. 3. Blandið sainan hveiti og kryddi, skcrið lifrina í |>unn- ar sneiðar, veltið |)eim úr hveitiblöndunni og brúnið báðum megin við meðalhita. 4. Haðið sneiðunum á fat og leggið laukinn yfir. 5. Látið vatn á hcita pönnuna, hristið saman liveitiafgang- inn og mjólkina og búið til sósu. 6. Hellið sósunni yfir lifrina á fatinu. Ath. Ef lifur er steikt i of heitri feiti, getur komið annar- legt bragð af lifrinni. Hvítkálssúpa 100 g hvitkál 2,50 50 g laukur 1,25 1 1 vatn 1 msk. súpukr. 4,00 25 smjörliki 1,80 Vi (II hveiti 50 1 egg 8,00 y4 tsk. salt 05 Samt. 18,10 Aðf erð: 1. Skerið hvitkál og lauk frek- ar smátt og sjóðið í vatninu V. V\B\\4\\UBBÓK PE.BKVAUKKB ■\ i 10 min. 2. Hrærið smjörlikið með hvcitinu, látið ]>að i einni bollu út í súpuna og látið suðuna koma upp. 3. beytið egg og salt í súpu- skálinni og hellið súpunni smátt og sinátt út í súpu- skálina. Ath. Súpan má ekki sjóða eftir að búið er að jafna hana með eggi. ÖII máltíðin kostar kr. 112,35. Föstudagur Fiskhringur m/tómatsósu 400 g beinlaus fiskur 26,40 1 Vt tsk. salt 30 % tsk. pipar 50 lÁ dl hveiti 50 % dl kartöflumjöl 1,75 1 egg 8,00 2% dl mjólk 3,60 2 dl tómatsósa 20,00 'Æ kg kartöflur 5,00 Samt. 66,05 Aðferð: 1. Skafiö fiskinn úr roðinu og látið í hrærivél ásamt salti, pipar og eggi. Hrærið þar til fiskurinn er allur kominn i sundur. 2. Bætið hveiti og kartöflu- mjöli út í skálina, látið vél- ina fara hægt fyrst í stað og hellið mjólkinni smátt og smátt út í. Aukið hraðann. Hrærið í 2—5 mín. 3. Smyrjið hringmót og látið fiskdeigið i það. bjappið vel í mótinu. 4. Látið mótið í pott með vatni í og gætið þess, að vatnið nái aðeins að miðju mótsins. Suðutími 30 mín. 5. Hvolfið hringnum á fat og bcrið hann fram með soðn- um kartöflum og tómat- sósu og steinselju og tómöt- um, ef til eru. Súrm jólkursalat % I súrmjólk 7,50 200 g hvitkál 5,00 O trs

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.