Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 50

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 50
HEAWUUSBÓK ÆSKVJUUKB \>vi. licrið hrærðar kartöfi- ur með. Ath. Gætið |>ess að brenna ykkur ckki á mótinu o{! látið |>að ckki á blautt borð. Þá get- ur ]>að sprungið og jafnvel skemmt l>orðið. Hrærðar kartöflur 750 g kártöflur 7,50 50 g smjörlíki 3,00 ‘2% dl mjólk 3,60 1 tsk. salt 20 Samt. 14,90 Aðferð: 1. Sjóðið og afbýðið kartöfl- urnar á venjulegan hátt. 2. Merjið kartöflurnar í pott- inum eða í hrærivél, blandið mjólkinni í smátt og smátt. 3. Hitið að suðu og bætið smjörliki og salti út i. Berið hrærðar kartöflur fram nýtilbúnar og reynið að bafa magnið bæfilegt, svo að ekki |>urfi að geyma afgang til næstu máltíða r. Heilhveitisúpa 1 1 mjólk 14,30 3 msk. heilhveiti 80 1 (II köld mjólk 1,43 100 g rúsínur 10,00 % tsk. salt 10 Samt. 26,63 Aðferð: 1. Hitið mjólkina að suðu. 2. Hra-rið heilhveiti út i köldu mjólkinni og jafnið súpuna. Sjóðið í 2—3 min. 3. Blandið rúsínum og salti út i. Berið súpuna fram ný- soðna. Öll máltíðin kostar kr. 79,00. Fimmtudagur Steikt lifur 2 laukar 2,50 75 g smjörliki 5,40 50 g hvciti 1,00 500 g lifur 77,00 1 tsk. salt 20 Vn tsk. pipar' » 30 2 dl vatn 2 dl mjólk 2,85 % kg kartöflur 5,00 Samt. 94,25 Aðferð: 1. Skerið laukinn i sneiðar og hrúnið í helmingnum af smjörlikinu. 2. Hellið öllu af pönnunni á disk, látið feitina siga af lauknum á pönnuna aftur og bætið hinum helmingnum af smjörlíkinu á pönnuna. 3. Blandið sainan hveiti og kryddi, skcrið lifrina í |>unn- ar sneiðar, veltið |)eim úr hveitiblöndunni og brúnið báðum megin við meðalhita. 4. Haðið sneiðunum á fat og leggið laukinn yfir. 5. Látið vatn á hcita pönnuna, hristið saman liveitiafgang- inn og mjólkina og búið til sósu. 6. Hellið sósunni yfir lifrina á fatinu. Ath. Ef lifur er steikt i of heitri feiti, getur komið annar- legt bragð af lifrinni. Hvítkálssúpa 100 g hvitkál 2,50 50 g laukur 1,25 1 1 vatn 1 msk. súpukr. 4,00 25 smjörliki 1,80 Vi (II hveiti 50 1 egg 8,00 y4 tsk. salt 05 Samt. 18,10 Aðf erð: 1. Skerið hvitkál og lauk frek- ar smátt og sjóðið í vatninu V. V\B\\4\\UBBÓK PE.BKVAUKKB ■\ i 10 min. 2. Hrærið smjörlikið með hvcitinu, látið ]>að i einni bollu út í súpuna og látið suðuna koma upp. 3. beytið egg og salt í súpu- skálinni og hellið súpunni smátt og sinátt út í súpu- skálina. Ath. Súpan má ekki sjóða eftir að búið er að jafna hana með eggi. ÖII máltíðin kostar kr. 112,35. Föstudagur Fiskhringur m/tómatsósu 400 g beinlaus fiskur 26,40 1 Vt tsk. salt 30 % tsk. pipar 50 lÁ dl hveiti 50 % dl kartöflumjöl 1,75 1 egg 8,00 2% dl mjólk 3,60 2 dl tómatsósa 20,00 'Æ kg kartöflur 5,00 Samt. 66,05 Aðferð: 1. Skafiö fiskinn úr roðinu og látið í hrærivél ásamt salti, pipar og eggi. Hrærið þar til fiskurinn er allur kominn i sundur. 2. Bætið hveiti og kartöflu- mjöli út í skálina, látið vél- ina fara hægt fyrst í stað og hellið mjólkinni smátt og smátt út í. Aukið hraðann. Hrærið í 2—5 mín. 3. Smyrjið hringmót og látið fiskdeigið i það. bjappið vel í mótinu. 4. Látið mótið í pott með vatni í og gætið þess, að vatnið nái aðeins að miðju mótsins. Suðutími 30 mín. 5. Hvolfið hringnum á fat og bcrið hann fram með soðn- um kartöflum og tómat- sósu og steinselju og tómöt- um, ef til eru. Súrm jólkursalat % I súrmjólk 7,50 200 g hvitkál 5,00 O trs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.