Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1972, Side 8

Æskan - 01.01.1972, Side 8
r---------—-----------------------------\ Afmælið hennar Ingu 111K*1 <>g Aiiii;i \'nru á lciíSinni liciin úr skóhinuin. I’U'I \'oru injöK iniUlnr vinkonur. Anna vnr liá on grönn incö ljósnull liár nifiur á rnss. Hún var si- lu'osandi og gat koinió ölluni i goll skaji. Injía var lika há og grönn cn nicó Ivicr kolsvarlar flcttur llióur aó inilli. Ilún liaföi scrstakt lag á srnálnirnuin og lircyttist alilrci á aó jiassa |iau. Ilún varfl 11 ára )>cnnan dag <>g liafói lioíiiö ilniiii <ig flciri stcljnini i afniicliíi, og allar lilökkuöu |xcr injög til. Amia liaffii kcyjil uiinningaliók i skrautlcgri kájiu til afi gcfa Ingu i al'- iiuvlisgjöf. I>cgar liún kom lieim úr skólanum, khcdcli liún sig i sjiarifölin og jiakkaói afnuclisgjöfinni i silfurlit- an gjafajiajipír og liljó|i sifian liciin til Ingn. I'cgar liún kom jiangaö, voru tvicr stcljmr komnar i afnuvlifl. l’icr lictu (íógó og Magga. Hctt á cftir Önnu fóru liinar stcljiurnar, scm liofiifi liafíii \cr- ió i afiniclið, aó snuitinast liciin til Ingu, liangaíi lil iillar voru koninar ncma cin, sem íict Hulilia. .Mainnia licnnar Ingu sagfii |icim afi koma. Hulilia lily'ti afi lara aó komii. I'icr scttust \'ifi liorðifi, scm var lilaóiö gófigcríium. Hctt licgar |uci' voru afi liyrja afi drckka hringdi dyralijallan. Mamma lngu fór til dyra og varfi ckki iim sd, |icgar hún sá |iann, scm fyrir utan stófi. I'afi var ganuill inafmr i fatalörfiim, sciii rctl licngu jilaii á lionuni. Haiin var mcfi sill. gráll skcgg og gráar luirflygsur um allan kollinn. V._______________________________________________________-x Þorpsbúar voru hræddir við úlfinn. Jransicus eða Frans eins og hann var jafnan kallaður var uppi fyrir mörgum öldum. Honum þótti afar vænt um dýr og kallaði þau bræður sína og systur. Dýrunum þótti lika vænt um Frans og heimsóttu hann oft i skóginn, sem var rétt hjá klaustrinu. er hann bjó i. Dag nokkurn þurfti Frans að fara i ferðalag. Hann tók saman föggur sinar og hélt af stað á litla, gráa asnanum sinum. — Farðu varlega, sögðu klausturbræður hans, — það er stór og hættu- legur úlfur, sem allir óttast, á ferli i sveitinni. — Ég óttast ekki, sagði Frans. — Bróðir úlfur gerir mér ekki mein. Að svo mæltu veifaði hann til þeirra i kveðjuskyni. Þegar Frans kom upp á hæðirnar. tók að snjóa og eftir þvi sem lengra leið varð snjórinn dýpri og dýpri. Um kvöldið kom hann i litið þorp og ákvað að dveljast þar þangað til hann og asninn hefðu hvilzt. I þorpinu töluðu allir um úlfinn grimma. Hugrakkir veiðimenn höfðu reynt að veiða hann i gildru — en úlfurinn lét ekki gabba sig. Úlfurinn komst nótt eina á einhvern dularfullan hátt i gegnum þorpshliðið og hræddi íbúa þorpsins, sem allir voru háttaðir ofan i rúm. Einu sinni gekk hann svo langt að reka gamla, virðulega skólastjórann á harðahlaupum á undan sér i gegnum allt þorpið. Þeirri sjón gleyma hinir þorpsbúarnir seint. Úlfurinn fór út i skóg og hræddi skógarhöggsmennina svo, að þeir urðu að flýja inn i þorpið. Þegar tunglið var fullt, gólaði hann svo undir tók i dalnum. Smám saman urðu þorpsbúar svo hræddir, að þeir negldu fyrir glugga sína og læstu dyrunum. Þegar fólkið heyrði, að Frans þættist óhræddur við úlfinn, gat það ekki stillt sig um að hlæja. — Hvernig getur jafn litill og hlægilegur maður og þú talað við úlf? spurði fólkið Frans. — Mér er alvara, sagði Frans, — þetta ástand má ekki vara lengur. Þá varð fólkið dapurt. — Skelfing er að heyra þetta, hann á án efa eftir að drepa þig. En Frans skeytti þvi engu. Hann fór að leita að úlfinum. Og fyrr en varði kom á móti honum stærsta og hræðilegasta dýr, sem hann hafði augum litið. — Grr-rr-rr, sagði úlfurinn. — Frans stóð grafkyrr og beið. Þegar úlfurinn sá, að Frans var óhræddur, stanzaði hann líka. — Komdu hingað, bróðir úlfur, skipaði Frans — og úlfurinn lagðist hlýðinn við fætur hans. Frans sagði úlfinum að það væri rangt að éta fólk. Hann tilkynnti úlfinum, að framvegis myndu þorpsbúar útbúa fæðu handa honum á hverjum degi. — Ætlarðu þá að láta fólkið í friði? spurði hann, og úlfurinn lofaði þvi. 6

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.