Æskan - 01.01.1972, Side 37
FURÐUR
LEGOLANDS
10 VINNINGAR
Tvö börn fá í verðlaurr ferS með Flugfélagi fslands til Kaupmannahafnar og siðan
flugferð til Legolands og dvöl þar.
Átta börn fá stóra kassa meS Lego-kubbum.
Klippið reitinn neðst á síðunni frá og sendið báða seðlana (úr
Desemberblaðinu líka ) saman til ÆSKUNNAR, LÆKJARGÖTU
10, REYKJAVÍK, fyrir l.marz.
marz.
Úrslitin í getrauninni verða birt í apríl blaði Æskunnar.
Ferðin til Legolands verður farin þegar skólunum lýkur í sumar.
Landslag í Legolandi er óvenju fjöl-
breytt. í því miðju stendur borg,
og hinir ýmsu hlutar hennar sýna
hvernig borgir voru á ólíkum tímum,
með viðeigandi götumyndum, annríki
við höfnina o.s.frv. Umhverfis
borgina má sjá flugvöll, fræg'ar
byggingar frá ýmsum löndum,
framtíðarborg, heilan dýragarð
o.m.fl. — allt úr Legokubbum,
10 milljón talsins.
Þó er ekki allt úr kubbum í þessu
glaðlega landi. Gestirnir geta
ferðazt um það í lest, ekið rafknúnum
bílum, brugðið sér í skriðbraut,
á hestbak eða í bátsferð.
Alls staðar er eitthvað að gerast,
barnalúðrasveit Legolands leikur,
brúðuleikhús sýnir, brúðusafn,
sýningar og veitingahús eru opin.
Og Legoland er í örum vexti eins og
Legokerfið sjálft —
möguleikarnir virðast ótæmandi.
SPURNING: HVAÐA HÚS ERU ÞETTA? (g)
^i
SVAR: C_ D
NAFN
HEIMILI SÍÍVÍÍ