Æskan - 01.01.1972, Qupperneq 22
Árlegur fjáröflunar- og merkjasöludagur Rauða krossins um allt land er ösku-
dagurinn, sem ber upp á 16. febrúar i ár. Hagnaður af merkjasölunni rennur til
innlendrar starfsemi félagsins. Hagnaður árið 1971 var mjög mikill af merkja-
sölunni, og er það því að þakka, hve æskufólk um land allt aðstoðaði vel við
söluna. Þeir unglingar, sem söluhæstir voru, fengu verðlaun eins og vant er. í
Reykjavík fengu þessi verðlaun: 1. Helgi Þórðarson, Vesturgötu 22, 2. Aðalbjörg
Hrafnsdóttir, Fellsmúla 13 og 3.—4. Eiríkur Friðriksson og Súsanna Friðriksdóttir,
Rauðalæk 47. Auk þeirra fengu verðlaun Björn Lúðvíksson, Melagötu 5, og Víg-
lundur Gunnarsson, Þiljuvöllum 37, báðir í Neskaupstað. — Myndin sýnir þau
Eirík, Súsönnu, Aðalbjörgu og Helga, er þau höfðu veitt bókaverðlaununum við-
löku i skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4, Reykjavík.
tíiTÍnilegt, þekkist úr fjiirskii uf; verfti
viðurkennt um lieim íiIIíui.
2. MAtH'lt: Ktí lftítí til, ;iö við notum
svissneska fúnann, hvitiin kross á
i'iiuðum grunni, til lieiðurs stofnauda
félagsskaparins, Svisslendingnum
Henri Dunant.
Dl'NANT: Ég þakka liennan lieiður,
en félagsskapurinn á að vera alþjóð-
legur. Hörundslitur, trúarhrögð eða
föðurland má ekki skipta máli.
:t. MAÐl'lt: Kn hvernig væri að snúa
við litunum i svissneska fánanum og
nota rauðan kross á hvitum grunni?
4. MAÐl'H: Við samþvkkjum það. Allir
sem hera rauða krossinn i stríði
skulu vera friðhelgir, læknar, hjúkr-
unarkonur og þeirra aðstoðarlið.
IH'NANT: Draumurinn rætist. Hann
er orðinn að veruleika. (Mennirnir
á sviðinu og Dunaut undirrija skjal,
sem liggur á horðinu. Tjaldið fellur.)
FHANSKUR HKRMAÐUR VII: Nei,
hann litur út fyrir að vera frá Suður-
Frakklandi.
FRANSKUR HKRMAÐUR VIII: Hvit-
klæddi maðurinn. Þetta er eins og í
draumi.
LÆKNIR (tekur byssukúlu úr öxl
Króata úr liði Austurrikismanna):
(ijörðu svo vel, hún er sem ný. (Fær
honum kúluna.)
IÍRÓATINN (grýtir kúlunni framan í
lækninn): Kg treysti ekki I’rökkum.
Jafnvcl læknarnir dræpu mann, ef
þeir fengju tækifæri til þess.
DUNANT (hristir liöfuðið): (lætum
við hara með einhverjum lnetti sann-
fært jiessa veslinga um, að við vilj-
um lijálpa. Kg er sannfærðari en
nokkru sinni fyrr um það, að við
þurfum alþjóðlegan félagsskap til að
vinna að mannúðarmálum á ófriðar-
timum.
LÆIÍNIR: I’að er ómögulegt. Við yrð-
um skotnir eins og hundar.
DUNANT: Iíkki ef við störfuðum und-
ir sérstöku merki. Merki, sem auð-
kenna mætti með sjúkraliús, sem
hægt væri að hafa á cinkennisbún-
ingum sjálfhoðaliða og á sjúkravögn-
um. Kg skal verja lifi minu og kröft-
um til að stofna slikan félagsskap.
IvONA MKÐ VATN (gengur milli
frönsku hermannanna og gefur þeim
að drekka. Veitir þvi allt i einu at-
hygli, að Dunant hjúkrar, gefur vatn
og mat Austurrikismönnum ekki sið-
ur en Frökkum): Hvitklæddi maður-
inn lætur sig ekki varða, hyort þeir
sœrðu eru vinir eða óvinir. Það skal
ég lika gera. Tutti fratelli.
DUNANT: Já, signora, allir inenn eru
hræður. Félagsskapur sá, sem ég
stofna, skal hvggja á |>essum orðum.
2. ÞÁTTUR
Sviðið: Stórt horð á miðju sviði.
Nokkrir menn í borgaralcgum fötum
sfanda eða sitja i kringum það. Dun-
ant er meðal þeirra. Stórt spjald er á
sviðinu. A það er ritað: „Agúst 1SK4.
Undirskrift 1. Oenfarsáttmálans.“
DUNANT: Herrar minir. Kg fullvissa
ykkur um, að þörf er á hjálparsam-
tökum, ekki einungis á ófriðartimum,
lieldur einnig á friðart imum.
1. MADl'R: Segið mér, Monsieur Dun-
ant. Kr það satt, að fyrirtæki yðar
eigi i erfiðleikum vegna þessarar
hugmyndar yðar um að stofna nýjan
félagssknp og starfs yðar að þvi
máli?
DUNANT: I'að skiptir ekki máli. Það
sem skiptir máli er að við staðfest-
um fyrsta Genfarsáttmálann. Þá vant-
ar hugmvnd að merki, mcrki sem er
Rörn ganga upp á sviðið. l'm leið
og þau koma þangað segja þau sina
setningu og myiida svo eina röð.
Hvert þeirra er með Itauða kross
horða á handlcggnum. I nútimaföt-
HKRMAÐUR (með hækju): (lenfarsátt-
máli nr. 1: Vernd særðra og sjúkra
hermanga á vígvelli.
SJOLIDI: Genfarsáttmáli nr. 2: Vernd
sjúkra og særðra sjómanna á skipum
eða skiprcika.
FLl'GLIDI: Genfarsáttmáli nr. il: Vernd
st ríðsfanga.
KONA (lieldur á smálinrni (hrúðu) i
teppi): Genfarsamþykkt nr. 4: Vernd
óbreyttra horgara á ófriðartimum.
Þetta voru Geiifarsáttmálarnir. Hvert
er annað hlutverk Rauða krossins?
H.IÚKRUNARKONA (heldurá loft hlóð-
flösku): Blóðgjafir og hlóðgjafa-
s ve i t ir.
SLÖKKVILIDSMADUR: Aðstoð á neyð-
artimum, þegar eldar geisa, flóð eru
og fárviðri, hvort sem er hér á landi
eða erlendis. Neyðarvarnir.
DRKNGl'R eða S I'ULKA (með sáraum-
húðir): KennsÍa i skyndihjálp og
lifgun.
BÆKLADUR PILTUR eða STÚLKA:
Stuðlar að hiettri heilsuvernd. Sum-
arhúðir.
LÆKNIR (með sprautu i hendi):
Hindrar úthrciðslu sjúkdóina.
HKNRI Dt'NANT: Gagnkvæm lijálp
allra inanna. Allir menn eru hræður.
T.IALDID.
Leikþáttur þessi er að miklll leyti
unninn upp úr hók Henri Dunants,
Minningar frá Solferino.
Sjá ennfremur ÆiSKUNA, 7.- 8. tölu-
hlað 1971.
20