Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 22

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 22
 Árlegur fjáröflunar- og merkjasöludagur Rauða krossins um allt land er ösku- dagurinn, sem ber upp á 16. febrúar i ár. Hagnaður af merkjasölunni rennur til innlendrar starfsemi félagsins. Hagnaður árið 1971 var mjög mikill af merkja- sölunni, og er það því að þakka, hve æskufólk um land allt aðstoðaði vel við söluna. Þeir unglingar, sem söluhæstir voru, fengu verðlaun eins og vant er. í Reykjavík fengu þessi verðlaun: 1. Helgi Þórðarson, Vesturgötu 22, 2. Aðalbjörg Hrafnsdóttir, Fellsmúla 13 og 3.—4. Eiríkur Friðriksson og Súsanna Friðriksdóttir, Rauðalæk 47. Auk þeirra fengu verðlaun Björn Lúðvíksson, Melagötu 5, og Víg- lundur Gunnarsson, Þiljuvöllum 37, báðir í Neskaupstað. — Myndin sýnir þau Eirík, Súsönnu, Aðalbjörgu og Helga, er þau höfðu veitt bókaverðlaununum við- löku i skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4, Reykjavík. tíiTÍnilegt, þekkist úr fjiirskii uf; verfti viðurkennt um lieim íiIIíui. 2. MAtH'lt: Ktí lftítí til, ;iö við notum svissneska fúnann, hvitiin kross á i'iiuðum grunni, til lieiðurs stofnauda félagsskaparins, Svisslendingnum Henri Dunant. Dl'NANT: Ég þakka liennan lieiður, en félagsskapurinn á að vera alþjóð- legur. Hörundslitur, trúarhrögð eða föðurland má ekki skipta máli. :t. MAÐl'lt: Kn hvernig væri að snúa við litunum i svissneska fánanum og nota rauðan kross á hvitum grunni? 4. MAÐl'H: Við samþvkkjum það. Allir sem hera rauða krossinn i stríði skulu vera friðhelgir, læknar, hjúkr- unarkonur og þeirra aðstoðarlið. IH'NANT: Draumurinn rætist. Hann er orðinn að veruleika. (Mennirnir á sviðinu og Dunaut undirrija skjal, sem liggur á horðinu. Tjaldið fellur.) FHANSKUR HKRMAÐUR VII: Nei, hann litur út fyrir að vera frá Suður- Frakklandi. FRANSKUR HKRMAÐUR VIII: Hvit- klæddi maðurinn. Þetta er eins og í draumi. LÆKNIR (tekur byssukúlu úr öxl Króata úr liði Austurrikismanna): (ijörðu svo vel, hún er sem ný. (Fær honum kúluna.) IÍRÓATINN (grýtir kúlunni framan í lækninn): Kg treysti ekki I’rökkum. Jafnvcl læknarnir dræpu mann, ef þeir fengju tækifæri til þess. DUNANT (hristir liöfuðið): (lætum við hara með einhverjum lnetti sann- fært jiessa veslinga um, að við vilj- um lijálpa. Kg er sannfærðari en nokkru sinni fyrr um það, að við þurfum alþjóðlegan félagsskap til að vinna að mannúðarmálum á ófriðar- timum. LÆIÍNIR: I’að er ómögulegt. Við yrð- um skotnir eins og hundar. DUNANT: Iíkki ef við störfuðum und- ir sérstöku merki. Merki, sem auð- kenna mætti með sjúkraliús, sem hægt væri að hafa á cinkennisbún- ingum sjálfhoðaliða og á sjúkravögn- um. Kg skal verja lifi minu og kröft- um til að stofna slikan félagsskap. IvONA MKÐ VATN (gengur milli frönsku hermannanna og gefur þeim að drekka. Veitir þvi allt i einu at- hygli, að Dunant hjúkrar, gefur vatn og mat Austurrikismönnum ekki sið- ur en Frökkum): Hvitklæddi maður- inn lætur sig ekki varða, hyort þeir sœrðu eru vinir eða óvinir. Það skal ég lika gera. Tutti fratelli. DUNANT: Já, signora, allir inenn eru hræður. Félagsskapur sá, sem ég stofna, skal hvggja á |>essum orðum. 2. ÞÁTTUR Sviðið: Stórt horð á miðju sviði. Nokkrir menn í borgaralcgum fötum sfanda eða sitja i kringum það. Dun- ant er meðal þeirra. Stórt spjald er á sviðinu. A það er ritað: „Agúst 1SK4. Undirskrift 1. Oenfarsáttmálans.“ DUNANT: Herrar minir. Kg fullvissa ykkur um, að þörf er á hjálparsam- tökum, ekki einungis á ófriðartimum, lieldur einnig á friðart imum. 1. MADl'R: Segið mér, Monsieur Dun- ant. Kr það satt, að fyrirtæki yðar eigi i erfiðleikum vegna þessarar hugmyndar yðar um að stofna nýjan félagssknp og starfs yðar að þvi máli? DUNANT: I'að skiptir ekki máli. Það sem skiptir máli er að við staðfest- um fyrsta Genfarsáttmálann. Þá vant- ar hugmvnd að merki, mcrki sem er Rörn ganga upp á sviðið. l'm leið og þau koma þangað segja þau sina setningu og myiida svo eina röð. Hvert þeirra er með Itauða kross horða á handlcggnum. I nútimaföt- HKRMAÐUR (með hækju): (lenfarsátt- máli nr. 1: Vernd særðra og sjúkra hermanga á vígvelli. SJOLIDI: Genfarsáttmáli nr. 2: Vernd sjúkra og særðra sjómanna á skipum eða skiprcika. FLl'GLIDI: Genfarsáttmáli nr. il: Vernd st ríðsfanga. KONA (lieldur á smálinrni (hrúðu) i teppi): Genfarsamþykkt nr. 4: Vernd óbreyttra horgara á ófriðartimum. Þetta voru Geiifarsáttmálarnir. Hvert er annað hlutverk Rauða krossins? H.IÚKRUNARKONA (heldurá loft hlóð- flösku): Blóðgjafir og hlóðgjafa- s ve i t ir. SLÖKKVILIDSMADUR: Aðstoð á neyð- artimum, þegar eldar geisa, flóð eru og fárviðri, hvort sem er hér á landi eða erlendis. Neyðarvarnir. DRKNGl'R eða S I'ULKA (með sáraum- húðir): KennsÍa i skyndihjálp og lifgun. BÆKLADUR PILTUR eða STÚLKA: Stuðlar að hiettri heilsuvernd. Sum- arhúðir. LÆKNIR (með sprautu i hendi): Hindrar úthrciðslu sjúkdóina. HKNRI Dt'NANT: Gagnkvæm lijálp allra inanna. Allir menn eru hræður. T.IALDID. Leikþáttur þessi er að miklll leyti unninn upp úr hók Henri Dunants, Minningar frá Solferino. Sjá ennfremur ÆiSKUNA, 7.- 8. tölu- hlað 1971. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.