Æskan - 01.01.1972, Qupperneq 70
ÍSTENt NGURIN N
Búðu til ístening í ísskápn-
um. Spurðu svo einhvern, hvort
hann geti náð teningnum upp
úr vatnsglasinu með bómullar-
spotta, sem þú hefur við hönd-
ina. Ekki má snerta teninginn
með höndum eða setja hnúta
á bandið. — Þegar hann hefur
gefizt upp, leggur þú bandið á
isinn, eins og sýnt er á mynd-
inni, og stráir svo dálitlu af
salti á staðinn, þar sem bandið
liggur á molanum. Þá frýs
bandið fljótlega við ísinn og þú
dregur molann upp.
BOLLfl 2
Texti: Johannes Farestveit.
Teikn.: Solveig M. Sanden
1. „Kplauppskuran lii'fur verift lék'js i lumsl. svo að újí vi'rft að hiðja liiií að skrcppa
til kaupmannsins ofí ná i dálitið af epluin, drengur minn,“ segir paiibi Bjössa
við liann á gamlársdagsmorgun. Bjössi er til i það, og móðir lians minnir hann á
að taka með sér hakpokann sinn. — 2. En auðvitað gleymir Bjössi því. l>að er
ös i búðinni hjá kaupmanninum, en loks kemur röðin að Bjössa. Hann fær
nokkur kiló af eplum i bréfpoka, og kaupmaðurinn er gæðakarl og réttir Bjössa
epli i nestið. ,'t. lijössi lieldur iui lieim á lciö, en ekki liefur lianii langt farið,
þegar tekur að snjóa. Þetta er slvddubrið, og auðvitað blotnar eplapokinn og
rifnar. Já, nú befði vérið betra að liafa bakpoknnn. 4. En Bjössi tekur jiað
ráð að troða öllum eplunum inn undir peysuna og lialda svo fyrir með böndunuin.
— 5. En jietta gerir útlit Bjössa heldur skringilegt, eða jiað finnst að minnsta
kosti nokkrum strákum, sem luinn mætir á veginum. Þeir æpa til bans og veltast
uin at' blátri: „Hæ, Bjössi, hefurðu nii étið yfir jiig og verður að halda um
magann, svo að liann siiringi ekki? Ha, ha.“ - (i. En Bjössi stillir sig og gengur
fram li.já án |>ess að anza. Þá fara strákarnir að kasta i bann snjó, og jiegar
Bjössi grevið er búinn að fá livern snjóboltann af öðruin i bakið, missir liann
alla stjórn á skapi sinu. Hann snýr sér við og öskrar: „Nú skuluð |iið fá enn
barðari bolta, kvikindin ykkar!“ Og hann grýtir eplunum allt bvað af tekur
í stráknnn, sem éru ekki seinir á sér að liirða jiau, svo að aumingja Bjössi kemur
tómhentur lieim.
64