Æskan - 01.01.1972, Qupperneq 32
I gamla
daga
úr leikritinu „Krakkar í klípu“
Texti: Armann Kr. Einarsson
Lag: Ingibjörg Þorbergs
C
Hoppum út á hól,
hlaupum allt í kring.
■ F
Engin hílabraut, en
C G7 C
bara mosi og lyng.
C F
Syngjum, lilæjum hátl,
G7 C
hér er gleðin vís.
am dm
Dansinn stígum dátt,
C G7 C
unz dagur na-sti rís.
C
Hross í Jjéttum hó]>
hentust öll á sprett,
F
lieyrt ei hafa neitt
C G7 C
um hægri vegar rétt.
C F
Syngjum, lilæjum hátt o. s. frv
C
Ær með lítið lamh,
lá í |>úfnamó,
F
undi sa-1 og södd
C G7 C
í sumarkyrrð og ró.
C F
Syngjum, hlæjum hátt o. s. frv
C
Seppi hleypur hratt
hringað eltir skott,
F
í umferð ekkert kann, nei,
C G7 C
ekki minnsta vott.
C F
Syngjum, hlæjunt hátt o. s. fr\
C
Hraði <>g hávaði
heimi vinna spjöll.
F
Hra-dd skunda í hólinn sii>n
C G7 C
huglaus hyggðatröll.
C F
Svngjum, hla-jum hátt o. s. frv
sungin, syngur einn sjálft kvæðið — eða
þá einn eitt erindi og annar næsta o. s. frv.
— en fleiri taka undir i viðlaginu.
i leikritinu Krakkar i klipu eftir Ármann
Kr. Einarsson rithöfund er litið vikivaka-
kvæði, sem tröllin i leiknum syngja. Og
þar sem álfar og tröll eru helzt á ferð i
mannheimum um áramót, sendi ég ykkur
nú lag við þetta kvæði. Eins og þegar
haldnar voru hinar fornu gleðir, þar sem
veizlugestir tóku allir undir í viðlaginu,
getið þið tekið hressilega undir, þegar
tröllin minnast hinna gömlu, góðu daga.
Þá gátu tröll og tröllabörn hoppað og
dansað óhrædd úti á hól, en nú eru þau
hvergi óhult, fremur en við mennirnir. —
Og þeir álfar, sem hætta sér til byggða,
jafnvel þótt um áramót sé, hljóta að vera
mestu hetjur! Liklega eru hraði og hávaði
alveg að fæla fornar vættir i burtu frá
okkur. Þó held ég nú, að ýmsar þeirra
vilji ekki alveg missa samband við mann-
heima. T. d. gæti ég bezt trúað, að jóla-
sveinarnir okkar væru eitthvað farnir að
glugga i umferðarreglurnar. — Það skulum
við lika öll gera á þessu nýbyrjaða ári.
Og við skulum reyna að vera gætin og
hlýða settum reglum í einu og öllu og
muna eftir að biðja — og þakka. . . Einnig
muna það, sem séra Matthias segir i ný-
árssálminum:
,,í hendi Guðs er hver ein tið.
i hendi Guðs er allt vort strið.
hið minnsta happ, hið mesta fár,
hið mikla djúp, hið litla tár.
GLEÐILEGT ÁR!
INGIBJÖRG.
30