Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 32

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 32
I gamla daga úr leikritinu „Krakkar í klípu“ Texti: Armann Kr. Einarsson Lag: Ingibjörg Þorbergs C Hoppum út á hól, hlaupum allt í kring. ■ F Engin hílabraut, en C G7 C bara mosi og lyng. C F Syngjum, lilæjum hátl, G7 C hér er gleðin vís. am dm Dansinn stígum dátt, C G7 C unz dagur na-sti rís. C Hross í Jjéttum hó]> hentust öll á sprett, F lieyrt ei hafa neitt C G7 C um hægri vegar rétt. C F Syngjum, lilæjum hátt o. s. frv C Ær með lítið lamh, lá í |>úfnamó, F undi sa-1 og södd C G7 C í sumarkyrrð og ró. C F Syngjum, hlæjum hátt o. s. frv C Seppi hleypur hratt hringað eltir skott, F í umferð ekkert kann, nei, C G7 C ekki minnsta vott. C F Syngjum, hlæjunt hátt o. s. fr\ C Hraði <>g hávaði heimi vinna spjöll. F Hra-dd skunda í hólinn sii>n C G7 C huglaus hyggðatröll. C F Svngjum, hla-jum hátt o. s. frv sungin, syngur einn sjálft kvæðið — eða þá einn eitt erindi og annar næsta o. s. frv. — en fleiri taka undir i viðlaginu. i leikritinu Krakkar i klipu eftir Ármann Kr. Einarsson rithöfund er litið vikivaka- kvæði, sem tröllin i leiknum syngja. Og þar sem álfar og tröll eru helzt á ferð i mannheimum um áramót, sendi ég ykkur nú lag við þetta kvæði. Eins og þegar haldnar voru hinar fornu gleðir, þar sem veizlugestir tóku allir undir í viðlaginu, getið þið tekið hressilega undir, þegar tröllin minnast hinna gömlu, góðu daga. Þá gátu tröll og tröllabörn hoppað og dansað óhrædd úti á hól, en nú eru þau hvergi óhult, fremur en við mennirnir. — Og þeir álfar, sem hætta sér til byggða, jafnvel þótt um áramót sé, hljóta að vera mestu hetjur! Liklega eru hraði og hávaði alveg að fæla fornar vættir i burtu frá okkur. Þó held ég nú, að ýmsar þeirra vilji ekki alveg missa samband við mann- heima. T. d. gæti ég bezt trúað, að jóla- sveinarnir okkar væru eitthvað farnir að glugga i umferðarreglurnar. — Það skulum við lika öll gera á þessu nýbyrjaða ári. Og við skulum reyna að vera gætin og hlýða settum reglum í einu og öllu og muna eftir að biðja — og þakka. . . Einnig muna það, sem séra Matthias segir i ný- árssálminum: ,,í hendi Guðs er hver ein tið. i hendi Guðs er allt vort strið. hið minnsta happ, hið mesta fár, hið mikla djúp, hið litla tár. GLEÐILEGT ÁR! INGIBJÖRG. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.