Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 53

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 53
Skátalög eru i 10 greinum og eru hinar siðferðilegu reglur skátanna. Þaer banna ekki neitt, en hvetja og segja skátum, hvað þeir eigi að gera og eru þvi sannkallaður áttaviti lífs þeirra. Viða á íslandi stendur skátastarf með miklum blóma, og margir skátaforingjar og skátar þeirra verja mestum hluta tóm- stunda sinna til þess að efla það. En á mörgum stöðum hefur ekki verið stofnað skátafélag eða það hefur lognazt út af um skeið. Ur þessu þarf að bæta og er eitt af markmiðum samtaka skáta — Bandalags islenzkra skáta. Til þess þurfum við aðstoð áhugafólks á öllum aldri. Lesi þeir þessar linur, sem áhuga hafa, hafið þá samband við bandalagsskrifstofuna. Við skulum muna, að bezta tækifaerið til að koma einhverju í verk, er að gera það i dag, en ekki á morgun eða ein- hvern tima seinna. Skátar! Við skulum setja okkur að láta árið 1972 verða ár grósku í skátastarfinu: fieiri útilegur og útiæfingar, meira hjálpar- starf og betri undirbúningur, sem sagt: betri skátar. Við þurfum líka að stofna viðar skátafélög og fleiri skátaflokka. Takmarkið er: Meira og betra skátastarf. Með skátakveðju Páll Gíslason. r-------------------------:-------1-------------------------------------------n Með nýju ári skapast ný áform, eða það eru kannski gömlu áformin, sem verið er að endur- nýja. Okkur langar til að gera betur í ár en í fyrra, og það er gott. En það er eitt, sem við megum aldrei gleyma, það er að vera þakklát fyrir ,,líf og heilsu og daglegt brauð,“ eins og skrifað stendur í einu skáta-sálmaversi. Þeir, sem eru af hjarta þakklátir, eru alltaf reiðubúnir til þess að láta gott af sér leiða. Þeir hafa ein- mitt hið ,,viðbúna“ hugarfar, sem Guð getur not- að til þess að fara í ,,sendiferðir“ fyrir sig. Við skulum því öll, bæði ung og gömul, taka okkur örlitla stund til að íhuga það, hvernig ástandið er hjá okkur hverju fyrir sig, og hvort við getum ekki eitthvað urn það bætt. Við þurfum nú helzt að ,,vaxa“ með hverju árinu, eða finnst ykkur það ekki? Ég sendi ykkur að þessu sinni svona sitt af hverju, bæði gaman og alvöru, því bezt er, að þar sé hæfilega blandað. Svo óska ég ykkur öllum heillaríks árs 1972 og þakka ykkur fyrir árið 1971. Lifið heil. H. T. ._____________________________________________________________________________> I.eikendur: Hiin Hann Vinnusliilk- an Forcldrar hcnnar hjófurinn. Leiksvift: Dagstofa á hcimili. I- atrifti: ^ innustúlkan tekur til í stofunni ofí syng- ur vift vinnuna: A-a-a-a (hún velur scr |)aft lag, scm hún vill, cn ckkcrt má hún st“g.ja ncma A. Hún sópar og færir til vmislegt í stofunni á mcftan hún svng- ur sitt A-a-a-a. 2. atrifti: Hún kcmur inn, talar vift \innustúlkuna, en má afteins scgja A. cn mcft ýmiss honar láthragfti og tónfalli tala j)ær saman. Hún á von á kærastanum, cn vinnustúlkan á annrikt vift hcimilis- störfin og má ckki vcra aft |>ví aft sinna svona hcgóma. •h atrifti: Hann kcmur inn; |>aft vcrfta fagnaftar- fundir, cn ckkcrt cr sagt ncma A i ýms- um tónhæftum og tónbrigftum. ^ innukonan fcr út, cn scndir |>cim tóninn um lcift og hún fcr út. I>au A-a ]>arna um stund, hann gcfur hcnni cinlivcrn skartgrip, og hún vcrftur,ákaflcga hrif- in, mátar og kvssir hann, skoftar og Hvert eru þau að fara? dáist aft gripnum, cn aldrci hcvrist ncitt, ncma A. Skyndilcga stcndur hann á fjctur og sýnir licnni á úrift sitt. Klukkan cr orft- in svo margt. !>au faftmast og kyssasl og scgja mörgum siiinum A, |>au cru lcift yfir aft skilja. Hann fcr út. Hún scndir honum fingur- koss. Hún tcygir úr scr og gcispar, skoft- ar skartgripinn, lcggur hann frá scr á hillu og fcr út. 4. atrifti: I>jófurinn kcmur, skimar i kringum sig (hann cr mcft klút fyrir vitunum), liann lcitar aft vcrftmæti. Loks rckur liann augun í skartgripinn, áfjáftur scgir liann A-A-A. Hann ætlar aft hcftast út mcft þýfift, cn |>á koma gömlu hjónin i flasift á houum. I>au cru hicfti i náttklæftum. Nú vcina allir A-A-A af öllum m:clti. Hún og vinnustúlkan koma inn, og sainan gcta |>au handsamaft þjófinn og komift honum út. (íæta verftur |>css aft scgja aldrci annaft cn A, og láta tónfallift ráfta mciningu. T. d. reifti, undrun, glcfti, hrvggft, glcttni, gíclutón, spurn, svari o. s. frv. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.