Æskan - 01.01.1972, Side 58
inu sinni var kona, scm átti tvær
dætur, var önnur þeirra stjúp-
dóttir en hin einkadóttir henn-
ar. Henni var injög illa við
stjúpdóttur sina, sem hét María, af l>ví aö
hún var falleg, en |>ótti ákaflega vænt um
Helenu dóttur sína, sem var afar ófrið.
Vesalings María vissi ekki, að hún var
falleg, «g hún skildi ekki, hvers vegna
mófíir hennar komst í illt skap viö ]>að
eitt að sjá hana. Maria þurfti að gera öll
verkin á hænum, en Helena gerði ekki
annaö en klæða sig i falleg föt og vera
óánægð. En María gerði allt með glöðu
geði og var alltaf ánægð, hvað sem stjúp-
an sagði henni að gera. En hún fékk cng-
ar þakkir fvrir verk sín. Stjúpan og syst-
irin sáu, að með hverjum dcginum sem
leið varð María fallegri, svo að þær fóru
að hugsa með sér, hvernig þær gætu nú
komið Mariu fyrir kattarnef, þvi að Hel-
ena fengi enga hiðla, ef þeir sæju Mariu.
I>ær tóku upp á þvi að svelta hana og
misþyrma henni, en allt kom fyrir ekki,
María varð fegurri með hverjum degi sem
leið.
I)ag einn i miðjum janúar langaði Hel-
enu allt i einu svo skelfilega mikið í fjólu-
vönd.
„Farðu út í skóg, Maria,“ sagði hún,
„og náðu fyrir mig i fjólur, svo að ég
geti fundið af þeiin ilminn.“
„Hamingjan góða, livað ertu að hugsa,
systir góð? Hefurðu nokkurn tima heyrt,
að hægt væri að fá fjólur um miðjan vet-
ur, þegar allt er liulið snjó?“ sagði vesal-
ings Maria.
„Heimska og lata stelpan þín! Hvað
ert l>ú að mótmæla! Eg skal hara lúherja
þig, ef þú ferð ekki strax og kemur heim
með fjólur,“ sagði Helena. Og stjúpa
Mariu tók i hana og hrinti henni út. Alls
staðar var snjór, og Maria reikaði kjökr-
andi áfram, hún var hæði svöng og þreytt
og óskaði, að góður guð tæ*ki hana til sín.
En allt i einu kom hún auga á Ijós i
fjarska. Hún gekk nær og kom að dálítilli
hæð, efst uppi á henni hrann hál. I kring-
um það voru tólf steinar og á þeim sátu
tólf menn. I>rir þeirra höfðu hvitt skegg,
þrir voru ekki alveg eins gamlir, þrir
voru frekar unglegir og þrir voru liálf-
vaxnir drengir. I>eir töluðust ekki við,
en horfðu inn i cldinn. I>essir tólf menn
það voru mánuðirnir tólf. Janúar var
i hásieti, hann hafði hvitt hár og skegg
og var með stat’ i hcndi.
María var halfhrædd. Hún stóð dálitla
stund og jafnaði sig, siðan gekk hún uær
og sagði auðmjúklcga: „(ióðu menn, leyf-
ið að ég vermi mig við cldinn, mér er
svo kalt.“
Janúar kinkaði kolli og spurði: „Hvers
vegna kemur |)ú hingað og til hvers?“
„Eg var send út til þcss iið tína fjólur,“
svaraði Maria.
„Nú er ekki fjólutiminn,“ sagði Janúar,
„það er alls staðar snjór.“
„Ég veit það, en Helena systir skipaði
mér að fara; ef ég kem tómhent heim,
þá geni þær út af við mig. (lóðu menn,
vitið J)ið ekki um stað, |>ar sem luegt er
að fá fjólur?“
I>á stóð Janúar á fætur og fór til yngsta
hróðurins, rétti honum stafinn og sagði:
„Marz, seztu í hásæ*tið!“ Marz settist og
svciflaði stafnum yfir logana. í sama
augnahliki hlossaði eldurinn upp og bevgði
til hliðar. Snjórinn þiðnaði, grassvörður-
inn gnenkaði. hrum sást á trjánum, vorið
var komið. t’ndir greinum trjánna sást á
fjóluhreiðu, og áður en Maria áttaði sig,
sást ekki i grasið fyrir fjólum.
„Flýttu þér, Maria, tíndu nú nóg!“ hróp-
aði Marz.
Hún tindi stóran vönd og þakkaði mán-
uðunum innilega og flýtti sér heim.
I>egar hún kom heim, urðu stjúpan og
Helena mjög undrandi. Helena þreif fjól-
urnar af Mariu og levfði móður sinni að
lvkta, en ekki Mariu. „Hvar tindirðu þær?*4
spurði hún.
„Langt inni i skógi, undir runnunum.
I>að var alveg nóg þar,“ svaraði Maria.
Næsta dag langaði Helenu allt i einu
i jarðarher. Hún kallaði á systur sina og
sagði henni að fara út i skóg og tina
jarðarber.
„Hvernig heldurðu að hæ*gt sé að t'inna
her undir snjónum?“ sagði Alaría.
„Farðu undir eins, og komir þú ekki
með her, þá ertu dauðans matur!“ hróp-
aði Helena, og stjúpan ýtti Mariu út úr
húsinu.
Maria gekk lengi, lengi og fann livergi
stig, J)\í að alls staðar var snjór. Loksins
sá hún eldinn, sem hún hafði séð daginn
áður, inilli trjánna og flýtti sér þangað.
I>ar var allt með sömu ummerkjum og
daginn áður. Janúar sat i hásæti. Hún
hað þá um levfi til þess að verma sig.
Janúar sagði við hana: „Hvers vegna
keinur þú hingað?“
„Eg er að leita að jarðarberjum.“
„Nú vaxa ekki jarðarher,“ sagði Janúar.
„Eg veit,“ svaraði Maria, „en stjúpa
min og svstir ráku mig út til þess að fá
jarðarher, og komi ég ekki með þau, er
ég dauðans matur,“ sagði hún sorgmædd.
I>á stóð Janúar á fætur, gekk til þcss,
sem sat á móti honum við eldinn, rétti
honum stafinn og sagði: „Júní, seztu i
hásætið!“ Hann gerði það og sveiflaði
stafnum yfir eldinum, svo að logarnir
teygðust upp, og innan lítillar stundar
var snjórinn hráðnaður og allt stóð i
hásumarsblóma. Maria sá litlar, hvitar
stjörnur, sem allt í einu voru orðnar að
jarðarberjabreiðu. „Maria, flýttu þér nú að
tina!“ ()g María tindi fulla svuntu sina á
svipstundu. Síðan þakkaði hún mánuðun-
um fvrir hjálpina og flýtti sér heim.
Stjúpan og Helena undruðust stórlega,
þegar Maria kom með herin.
„Hvar náðirðu i þau?“ spurði Helena.
„Langt inni i skógi, innan um eikar-
trén,“ svaraði Maria.
Stjúpan og Helena borðuðu eins mikið
af berjunum og þær gátu i sig látið, og
þá sagði stjúpan: „I>ú mátt fá eitt.“
Eftir þrjá daga langaði Helcnu allt i
einu i epli. I>á skipaði hún Mariu að fara
út i skóg og tina cpli. I>að þýddi ekkert
fvrir Maríu að mótmæla, þær hrintu henni
út i kuldann. María gekk og gekk eins og
í fyrri skiptin og kom loks að hálinu.
Oft hafið þið lesið sögur um sjóræningja, sem ekki voru góðir menn, en samt ætlum
við að biðja ykkur að gera tilraun til að teikna einn af þessum körlum. Þið sjáið af
myndunum, hvernig á að fara að því að teikna góða mynd af slíkum karli.
52