Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 19

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 19
Tröllið Knud Rasmussen Einu sinni var risi, sem var svo stór, að hann kallaði ís- birnina refi. Dag nokkurn sá hann nokkra menn róandi á kajökum, og hann langaði að eiga þá og hafa þá fyrir verndargripi. Hann náði þeim öllum í hönd sér og setti þá alla upp á hillu undir lampanum heima hjá sér. Svo fór hann að borða kvöldverðinn sinn, en það var heill ísbjörn og lítill hvalur. Svo lagði hann sig og fór að sofa. Hann var svo stór, að lýsnar í hárinu á honum voru refir. Þeir fóru nú að bíta' hann í höfuðið, en þá rumskaði risinn og sagði: „Hver er að fella sót ofan á mig frá lampanum?" Hann hélt nefnilega, að þetta væru mennirnir, en þeir skulfu af hræðslu. Þeir reyndu nu að komast undan og gátu komizt niður af hillunni með þvi að síga í selskinnsreipum niður. Þá fór risinn að tala upp úr svefninum: „Hver er að trampa á lampastéttinni?" Mennirnir voru dauðhræddir. Að lokum komust þeir alla leið niður á gólfið og hlupu til dyra. En þröskuldurinn var svo hár, að þeir ætluðu aldrei að komast yfir hann. En að lokum, þegar þeir voru sloppnir út, hlupu þeir nið- ur að kajökunum og flýðu. Þegar risinn vaknaði og sá, að þeir voru á bak og burt, hrópaði hann í reiði sinni: „Ja, hvers vegna reif ég ekki úr þeim augun?" Sigurður Breiðfjörð: Frá Grænlandi Komir þú á Grænlandsgrund, ef gerir ferð svo langa, Jiér vil ég kenna að Jiekkja sprund, sem Jiar á buxum ganga. Allar hafa þær hárið nett, af hviríli í topp umsnúið, vafið fast, svo fari slétt, fallega um er búið. Konur silki- bera -bönd blá um toppinn fríða. Láttu Jtær fyrir líf og önd, lagsi, kyrrar bíða. Ef krakka hafa vífin væn veitt að lausum hætti, hafa bönd um hárið græn. Horfa á Jjessar mætti. I»ær, sem eftir liðinn leik lengi ekkjur búa, böndin hafa unt hárið bleik, heiminum frá sér snúa. Hárauð bönd um hár á sér hreinar vefja jjíkur. En Jiessi litur, Jjví er ver, þreifanlega svíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.