Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 63
35 andi og óferjandi öllum bjargráðum. Á skrifborðinu lá all í hrúgu og ekki til þess hugsandi að færa þar nokkuð í lag. Engin önnur úrræði, en að flýja það alt og hrista þad af sér eins og vondan draum, sem annars lætur mana ckki í friði. En fyrst var að hugsa um konuna og börnin. Þau ætluðu að flýja á gamlar stöðvar og leita skjóls og at- hvarfs á heimilinu okkar í Dakota, þar sem við nutum solskinsblíðunnar i sextán sumur, og þar sem endurminn- ingarnar um fegurstu árin, starfið og stríðið, fögnuðinn og sársaukann, kvaka til manns eins og fuglar á hverjum kvisti. Svo flugum við öll úr hreiðrinu suöur með lestinni. Sóttum heim vini og vandamenn, komum seinast heim í garðinn okkar, sátum undir trjánum eða lágum í grasinu og kunnum okkur ekki læti — börnin ekki sízt; þau báru sig að eins og fuglar í Paradis. En nú var mér ekki til setunnar boðið. Eg varð að kveðja — og fljúga lengra. Næsta dag átti eg að vera kominn aftur til Winnipeg, til þess að leggja af stað það- an með Kanada Kyrrahafsbrautinni vestur á Kyrrahafs- strönd. Þangað hafði eg lengi þráð að koma og sú þrá einlægt vaxið, því smám saman var fólk þangað að flytj- ast búferlum, sem mér um langan tima eða skemri hafði verið 'kært og kunnugt. Nú höfðu einstakir menn á mig skorað að koma vestur þangað sem snöggvast. Og eg stóðst ekki mátið, en lofaði þeim að koma, og varð nú að standa við orð mín. Svo var eg heppinn, að annar maður réðst til farar með mér — vinur minn og góðkunningi, Guðmundur 'Þórðarson, bakari. Hann ætlaði lika að létta sér upp og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.