Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Page 96
68 fólki, sem þangað er komið, að hverfa austur aftur og lielzt að nema lönd einhvers staðar í Norðvesturlandinu. Og ekki fæ eg annað séð, en að það sé í efnalegu tilliti íniklu affarasælla yíirleitt, enda líklegra með því móti, að íslendingar fái haldið saman félagslega. Mjög var mörgum þar vestur það mikið áhugamál, að eitthvert verulegt lag gæti þar komist á með íslend- ingum í kristilegu tilliti. Hugsa þeir menn allir til kirkjufélagsins í þeim efnum og líta til þess að sjá um, að sú lagfæring komist á. Reynslan hefir opnað augu skynbærra manna fyrir því, að íslenzkir söfnuðir, sem liér myndast, fái því að eins haldist við, að þeir standi í sambandi við kirkjufélagið. Eg fullvissaði alla um, að kirkjufélagið hefði opin augu fyrir þörfinni og mundi leitast við að senda hæfan mann vestur eins fljótt og unt væri. Eins og nú er ástatt er maðurinn því miður ekki til. En hann kemur með tímanum, á því er enginn efi, og ef til vill von bráðar. Surnir halda þvi fram, að það sé ekki til nokkurs hlutar. Allur fjöldinn þar vilji eng- um kristindómi sinna og margir séu ákveðnir prestahat- arar. En eg styrktist í þeirri sannfæring við komu mína vestur, að það er eklcert ómögulegra, að fá menn til að •sinna kristindóminum þar vestur frá en annars staðar, þar sem íslendingar hafa tekið sér bólfestu. Skilyrðið fyrir því, að það geti tekist, er fyrst og fremst það, að fcygðin'festist á ákveðnum stöðum og menn hætti að 1/varfla fram og aftur eða fara úr einum stað í annan. Þar næst það, að einhver góður maður og vel hæfur fengist tii að gjörast þar prestur og styðja að alls konar andleg- um þrifum meðal fólksins. Það þarf að vera ötull maður og einlægur, með hógværa lund og þolinmóða, með að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.