Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 24
24 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: til metnaðar yfir að vera ættaður úr sömu sveit og þeir.” Helstu greinar Gríms birtust hér í Almanakinu: “Með byssu og boga” (1937) og “Dýrasögur” (1939). Eru þær mjög vel í stíl færðar og ritaðar af svo glöggum skilningi á dýrum og þeirri þekkingu á dýraveiðum, að auðséð er, að þaulreyndur veiði- maður heldur þar á pennanum. f niðurlagi fyrri greinarinnar hvetur höfundur til meiri loðdýra- ræktar á íslandi, og þarf ekki miklum getum að því að leiða, hvernig honum lá hugur til ættjarðarinnar. Eins og allur þorri sona hennar og dætra hér í Vestrinu vildi hann hag hennar og heill í hvívetna. Jafnframt kunni hann einnig, eins og vera á, að meta þann menningararf, er þessi álfa, hvort sem er Canada eða Bandaríkin, bera á borð fyrir fósturbörn sín og afkomendur þeirra. Gott dæmi þess er hin gagnorða og fallega grein hans “Ræða Lincolns hjá Gettysburg” hér í Almanakinu (1939). Listrænt eðli greinarhöfundar hefir varnað því, að hann færðist í fang að þýða þessa meistaralegu ræðu Lincolns á íslenzku, og var það viturlega ráðið. En aðdáun hans á Lincoln, málstað hans og hugsjónum leynir sér ekki. tw» Saga Gríms Eyford er að vísu ekki stórbrotin. En hún er eigi að síður frásagnarverð æfi þessa bóndasonarins íslenzka, sem, eins og fjölmargir aðrir íslenzkir stéttarbræður hans, ruddi sér braut til sæmdar og trausts innan síns verkahrings hér á erlendri grund. Og meðan sú saga endurtekur sig meðal íslenzkra manna hérlendis, glatast hvorki nafn kynstofnsins né sómi hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.