Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 77
ALMANAK 1940
77
hans bjó á Hnappavöllum, en ekki á Reynivöllum.
1938, bls. 69 — Börn Jóns Rafnkelssonar við
Silver Bay eru þessi: 1. óskar Þnrkell; 2. Frances
Guðný; 3. Florence Steina; 4. Thelma Guðrún; 5.
Karl Norman; 6. Ólafía Sigurlín; 7. Eiríkur; 8.
Margrét Soffía; 9. Valdimar.
1938, bls. 75 — Sigurður Eiríksson við Oak
View er fæddur 1889 en ekki 1899.
1939, bls. 87 — Ólína Sveistrup við Vogar var
Tjörvadóttir en ekki Fjörvadóttir.
1939, bls. 90 — Þátturinn um Jóel Gíisiason við
Silver Bay, átti að vera sérstakur þáttur, því þar var
um merkan mann að ræða, sem lítið hefir verið
getið um áður og ýmislegt villandi bæði í þessum
þáttum og þeim eldri. En hann er settur inn í Siglu-
nes þáttinn. Úr þættinum hefir líka verið felt
talsvert án míns leyfis, og sumt það sem sízt
niátti missast. Víðar hefir líka verið felt úr því sem
var í handriti mínu í þessum síðasta kafla en það
gerir minna til. Þó mun varla vert að prenta þessa
kafla nú, því þeir mundu lítt skilj'anlegir nema þátt-
urinn væri endurprentaður í heilu lagi.
Fleiri leiðréttingar hafa mér ekki borist sem
eg get tekið til greina.
—Vogar P. 0., Man., 25. nóv. 1939.
Guðm. Jónsson frá Húsey
Til leiðréttingar því sem sagt er í Almanaki
Ólafs Thorgeirssonar fyrir árið 1938, í landnáms-
þætti Elm Point bygðar : blaðsíðu 63, um Helga
þann er tók he'imilisréttarland á Elm Point 1911,