Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 94
94
ÖLAFUR S. THOKGEIRSSON:
um haf með foreldrum sínum árið 1903.
6. Guðrún óladóttir Abrahamsson frá Akra, N. D. Fædd
14. sept. 1854 að titnyrðingsstöðum á Völlum í Suður-
Múlasýslu. Foreldrar: Óli Isleifsson og siðari kona
hans Salný Guðmundsdóttir. Fluttu vestur um haf
árið 1900 og settist að í Norður Dakota.
7. Margrét Rakel Jóhannesdóttir Markússon, Winnipeg,
Man. Fædd að Tjörn í Svarfaðardal 5. nóv. 1857. For-
eldrar: Jóhann Jóhannesson og Guðrún Hallsdóttir.
Kom vestur um haf árið 1888.
8. Sveinbjörn Jónasson Dalman, Selkirk, Man., 87 ára.
Fæddur að Hörðudal, Dalasýslu, 31. jan. 1852. Foreldrar:
Jónas Jónsson og Steinunn Jónsdóttir.
8. Hallur Sigurðsson Hallsson frá Seattle, Wash. Fæddur
7. febrúar 1900 í Duluth, Minn. Varð fyrir járnbrautar-
lest og beið af bráðan bana. Foreldrar: Asgrímur Á.
Hallsson og Sigriður kona hans.
11. Kristín Pétursdóttir Þorsteinsson, Lundar, Man. Fædd
að Þóreyjarnúpi í Húnavatnssýslu, 1861. Flutti vestur
um haf 1891.
12. Egill Reykjalín, Sherwood, N. D., 68 ára. Foreldrar:
Halldór Friðriksson Reykjalín og Sigurrós, systir Egils
að Laxamýri og þeirra bræðra. Fluttist vestur um haf
með foreldrum sinum 1874.
16. Lcftur Bjarrason, Salt Lake City. Fæddur að Spanish
Fork, Utah, 17. marz 1879.
18. Einar Guðmundsson Borgfjörð, Lundar, Man., 77 ára.
18. Sigrún Plumimer, Calgary, Alta. Fædd i Winnipeg 1893.
Foreldrar: Ásmundur Kristjánsson og Kristín Þorsteins-
dóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu.
18. Jón Magnússon, Blaine, Wash., 64 ára. Kom frá Is-
landi árið 1887.
21. Hansína Sigurðsson, New Westminster, B. C., 84 ára.
22. Kristín Grímsdóttir Vídal. Fædd 28. nóvember 1855 að
Refsteinsstöðum, 'Víðidal í Húnavatnssýlu. Foreldrar:
Grímur Magnússon og Anna Bjamadóttir.
23. Nanna María Gísladóttir, Gimli, Man., 80 ára. Foreldr-
ar: Gísli Gíslason og Herdis Jónsdóttir frá Auðnum í
Laxárdal, S.-Þingeyjarsýslu.
26. Helga Sveinsdóttir Gíslason, Svold, N. D. Fædd að