Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 6. Barnasögur á dönsku, útg. í Kaupmanna- höfn, 1938. Auk þess átti hann allmiknin þátt í útgáfumál- um Hins Ev. Lúterska Kirkjufélags hér vestra. Árið 1918 skráði hann alla íslendinga hér í bygðum (Argyle og S.-Cypress sveitum) jafnt þá sem utan hans safnaðar stóðu, sem safnaðarfólk, iét hann prenta eyðublöð með “loose-leaf” fyrir- komulagi, notaði eitt blað fyrir hverja fjölskyldu, skrifaði nafn hverrar persónu, fæðingardag og fæð- ingarstað, hvenær flutt var frá íslandi og hvenær hér var sezt að í bygðinni. Voru blöðin síðan inn- fest í bók eftir stafrofsröð. Var það mikið verk og hið þarfasta fyrir komandi tíðina. Var verk þetta unnið með sömu vandvirkninni og snyrtimenskunni, sem einkendi allan h'ans embættisferil. Bók þessi er í eign prestakallsins hér, og ætti sízt af öllu að glatast. Séra Friðrik kvæntist 5. júlí árið 1900, Bentínu Björnsdóttir, dóttur merkisbóndans Björns Gísla- sonar að Búlandsnesi og Þórunnar Eiríksdóttir. — Björn var sonur séra Gísla Auðunarsonar, bróðir Björns Auðunarsonar Blöndals, sýslumanns er fyrst- ur tók upp Blöndals nafnið. Þórunn var af Hoffels- ættinni úr Hornafirði. Frú Bentína er fædd 1. júní 1878. Börn þeirra eru: 1. Ellen Marie, fædd 20. sept. 1901, að Útskál- um, kona Knud Thomsen kaupmanns í Reykjavík. 2. Þóra Sólrún, fædd 24. ágúst 1902 að Útskál- um, ekkja Ernest Miller, bankaritara í Winnipeg, Man., sem dó 1937, hún á 2 syni, Frederick Ernest Milier og Robert Anderson Miller. Dvelur nú á- samt þeim í Reykjavík. 3. Hallgrímur Friðrik, fæddur 17. okt. 1905, forstjóri fyrir “Hlutafélaginu Shell á ísl.”, kvænt- ur Þorbjörgu Margrétu, dóttir Thor Jensen kaup- manns. Þau eiga tvær dætur ungar, sem heita,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.