Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 96
96
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Gunnsteinn Jónsson, skólastjóri í Xena, Sask., um þrí-
tugt.
JtJLI 1939
2. Kristján Jóhann Kristjánsson, frá Kristnes, Sask.
2. Björg Jónsdóttir Carson, Vancouver, B. C. Fædd að
Gilsársvallahjáleigu i Borgarfirði í N.-Múlasýslu, 24.
ágúst 1875. Foreldrar: Jón Árnason og ölafía Jónsdótt-
ir. Flutti til Vesturheims árið 1886.
7. Kenneth Magnús, Los Angeles, Cal. Foreldrar: Magnús
verkfræðingur Hjálmarsson og Elísabet (Elíasdóttir
Thorvaldson). Kenneth var fæddur 7. febrúar 1931.
9. Ben (Kolbeinn) Hinriksson, Winnipeg, Man., 48 ára.
Foreldrar: Hinrik Jónsson frá Leirá í Borgarfirði og
Guðrún Einarsdóttir.
17. Dr. ölafur Stephensen, Winnipeg, 74 ára. Fæddur að
Holti í önundarfirði.
20. Margrét Guðmundsdóttir Sigurðsson, Cricago, 111. Fædd
6. nóv. 1862. ólst upp í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu.
Flutti vestur um haf árið 1904.
21. Sigfús Björnsson, Riverton, Man. Fæddur að Ketilsstöð-
um í Hjaltastaðaþinghá 18. maí 1863. Foreldrar: Björn
Jónsson og Björg Hallsdóttir, ættuð af austurlandi.
Flutti vestur um haf árið 1888.
24. Guðbjartur Johnson, Upham, N. D. Fæddur 26. maí
1866 að Vigdísarstöðum á Fellsströnd í Snæfellsnessýslu.
Foreldrar: Jón Magnússon póstur og Þórunn Þórðar-
dóttir. Flutti vestur um haf árið 1900.
25. Margrét Sigurðsson skáldkona frá Selkirk, Man. Hún
var rúmlega 76 ára, fædd að Hlíð á Vatnsnesi í Húna-
vatnssýslu, 23. nóv. 1862. Foreldrar: Jón Jónsson og
ösk Ölafsdóttir ljósmóðir.
28. Gróa Stefánsdóttir, Winnipeg, Man., 79 ára. Ættuð frá
Heimabergi á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu. For-
eldrar: Jón Jónsson og Guðrún Pálsdóttir. Flutti vest-
ur um haf árið 1902.
30. Jón Pálsson, Winnipeg, Man., ógiftur. Kom til Canada
árið 1900.
ÁGÚST 1939
2. Þórður Þórðarson, Minneota, Minn. Fæddur að Stað i
Hrútafirði 3. janúar 1865. Foreldrar: Þórður Gunnars-