Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 96
96 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Gunnsteinn Jónsson, skólastjóri í Xena, Sask., um þrí- tugt. JtJLI 1939 2. Kristján Jóhann Kristjánsson, frá Kristnes, Sask. 2. Björg Jónsdóttir Carson, Vancouver, B. C. Fædd að Gilsársvallahjáleigu i Borgarfirði í N.-Múlasýslu, 24. ágúst 1875. Foreldrar: Jón Árnason og ölafía Jónsdótt- ir. Flutti til Vesturheims árið 1886. 7. Kenneth Magnús, Los Angeles, Cal. Foreldrar: Magnús verkfræðingur Hjálmarsson og Elísabet (Elíasdóttir Thorvaldson). Kenneth var fæddur 7. febrúar 1931. 9. Ben (Kolbeinn) Hinriksson, Winnipeg, Man., 48 ára. Foreldrar: Hinrik Jónsson frá Leirá í Borgarfirði og Guðrún Einarsdóttir. 17. Dr. ölafur Stephensen, Winnipeg, 74 ára. Fæddur að Holti í önundarfirði. 20. Margrét Guðmundsdóttir Sigurðsson, Cricago, 111. Fædd 6. nóv. 1862. ólst upp í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. Flutti vestur um haf árið 1904. 21. Sigfús Björnsson, Riverton, Man. Fæddur að Ketilsstöð- um í Hjaltastaðaþinghá 18. maí 1863. Foreldrar: Björn Jónsson og Björg Hallsdóttir, ættuð af austurlandi. Flutti vestur um haf árið 1888. 24. Guðbjartur Johnson, Upham, N. D. Fæddur 26. maí 1866 að Vigdísarstöðum á Fellsströnd í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Jón Magnússon póstur og Þórunn Þórðar- dóttir. Flutti vestur um haf árið 1900. 25. Margrét Sigurðsson skáldkona frá Selkirk, Man. Hún var rúmlega 76 ára, fædd að Hlíð á Vatnsnesi í Húna- vatnssýslu, 23. nóv. 1862. Foreldrar: Jón Jónsson og ösk Ölafsdóttir ljósmóðir. 28. Gróa Stefánsdóttir, Winnipeg, Man., 79 ára. Ættuð frá Heimabergi á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu. For- eldrar: Jón Jónsson og Guðrún Pálsdóttir. Flutti vest- ur um haf árið 1902. 30. Jón Pálsson, Winnipeg, Man., ógiftur. Kom til Canada árið 1900. ÁGÚST 1939 2. Þórður Þórðarson, Minneota, Minn. Fæddur að Stað i Hrútafirði 3. janúar 1865. Foreldrar: Þórður Gunnars-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.