Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 92
92
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
31. Anna Halldórsdóttir Valberg', Churchbridge, Sask.
FEBRtJAR 1939
1. John Norman, Riverton, Man., ársgamall.
2. Jón Guðnason Steven, frá Gimli, Man. Fæddur að
Fjarðarhorni við Breiðafjörð. Foreldrar: Guðni Jónsson
og Jóhanna Jóhannsdóttir. Flutti vestur um haf árið
1876.
4. óskar A. Olson, Ohurchbridge, Sask. Foreldrar: Jósep
Ölafsson frá Hvammi í Eyjafirði, og Margrét Kristjáns-
dóttir frá Steðja á Þelamörk í Eyjafirði. 54 ára.
10. Jósep Líndal ,að Lundar, Man., 85 ára.
13. Anna Þorsteinsdóttir frá Rjúpnafelli, nær níræðu. Fædd
að Mýrnesi í Suður-Múlasýslu 6. mai 1849. Flutti vestur
um haf 1903. Foreldrar: Þorsteinn Jónsson frá Melum
í Fljótsdal og Sigríður Einarsdóttir frá Glúmsstöðum.
14. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. Fæddur að Barkar-
stöðum í Húnavatnssýslu 1868. Foreldrar: Sigfús
Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir Blöndal. Flutti
til Ameríku árið 1901.
19. Elin Maria Anderson, andaðist i sjúkrahúsinu í Selkirk,
Man. Hún var fædd 13. sept. 1877. Foreldrar: Gísli
Jónsson Sigurðssonar fræðimanns í Njarðvik og Vdlborg
Ásmundsdóttir.
21. Kristbjörn (Barney) Jóhannesson, rúmlega fimtugur.
Fæddur í Eyford-bygð, N. D., 3. maí 1885. Foreldrar:
Sigurjón Jóhannesson og Soffía Jónsdóttir.
26. Andrés Helgason, bókbindari, i Wynyard, Sask., 70 ára.
Þingeyingur að ætt.
MARZ 1939
2. Friðrik Kristjánsson, Winnipeg. Fæddur á Akureyri
22. febrúar 1867. Foreldrar: Kristján Magnússon og
Kristín Bjarnadóttir. Flutti vestur um haf árið 1910.
3. ölína Johnson, Winnipeg, ættuð úr Húnavatnssýslu.
7. Jón Óskar Gillis, Brown, Man. Fæddur að Ákra N. D.
1899. Foreldrar: J. S. Gillis og Anna Ingibjörg.
8. Páll Þorsteinsson, Point Roberts. Fæddur að Hofstaða-
hjáleigu í Mýrdal, 22. apríl 1865, 74 ára. Foreldrar:
Þorsteinn Einarsson og Málfríður Amoddsdóttir. Flutti
vestur um haf árið 1888.
9. Hallbjörg Einarsson, Lundar, Man. Fædd að Reykholts-
dal í Borgarfirði 4. júlí 1859.