Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 70
70 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: var T. J. Gíslason um allmörg ár, og þar næst Árni Tómassion. Nú síðast Guðrún Tómas- son. — Allmiklum framförum hefir það tekið. Á það nú um 500 bindi góðra bóka í safni sínu, enda jafnan verið bókhneigðir menn í bókakaupnefnd þess. Nú eru t. d. T. J. Gíslason, J. J. Húnfjörð og J. S. Gillis í bókanefndinni. Síðan kreppan hófst hefir lítið verið keypt af bókum, “en miklu orkar góður vilji.” Safnaðarmál Söfnuður var myndaður hér 8. apríl 1900, af séra Jónasi A. Sigurðssyni er þá var þjónandi prestur að Akra, N. Dak. Var söfnuðurinn nefndur Guð- brandar söfnuður. Snemma mun hann hafa gengið í kirkjufélagið, en engan fastan prest gat hann fengið. Sendi kirkjufélagið hingað presta sína af 'og til, fyrst um sinn. Voru lengi fram eftir hafðir um hönd húslestrar á sunnudögum og hafði J. S. Gillis á hendi þann starfa, fyrst í prívat húsum og síðar í samkomuhúsi bygðarinnar eftir að það var bygt, (og fóru þar einnig fram messur safnaðarins og fara enn, þar eð engin íslenzk kirkja hefir bygð veriö). Eftir nokkra ára bil, komst söfnuðurinn að þeim kjörum að fá í þjónustu sína presta þá er þjónuðu Garðar söfnuði í N. Dak., og að Guðbrandar söfn. fengi 4 messur á ári, og borguðu $15.00 fyrir hverja, (síðar var það hækkað). Um 1909, þegar ágremingurinn varð á kirkju- þinginu út af trúarstefnu séra Friðriks Bergmans, gekk Guðbrandar söfnuður úr kirkjufélaginu, því meirihluti safnaðarins fylgdi séra Friðriki að mál- um, þá gengu fáeinir úr söfnuðinum. Varð þá að samningum á milli safnaðarins og minni hlutans, að hann (minnihl.) fengi eina messu á ári, og fengi presta frá kirkjufélaginu. En söfnuðurinn fengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.