Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 31
ALMANAK 1940 31 hér um tíma fyrir nær 40 árum síðan og vann við iðn sína, fór hann vcn bráðar burtu og mun hafa farið síðar vestur að hafi. Halldór Thórólfsson, hinn nafnkunni söngmaður í Winnipeg, var hér einnig skamma stund. Dr. Backman frá Lundar settist hér að en fór von bráðar burtu aftur, er hann nú í Winnipeg. Þá var Ágúst Einarason, ættaður úr Þistilfirði hér oftar en einu sinni, og stundum fyrir lengri tíma, hann er nú í Árborg. Og fleiri mætti óefað nefna. Eiga þessir menn sína sögu annarstaðar og verður þeirra ekki nánar getið hér. Á þessu yfirstandandi ári hafa eftirfylgjandi flutt til Glenboro og sezt þar að: 1. Tryggvi Hannesson og kona hans, sem áður voru í Watson, Sask. Hann hefir hér kvikmynda- sýningahús og sýnir myndir tvisvar í viku, og hefir góða aðsókn. 2. Ingólfur Sveinsson með konu sína og fjöl- skyldu, hann var áður bóndi í Argyle-bygð. Hann hefir mjög myndarlegan kjötmarkað í bænum. Söguágrip þetta hefir verði skrifað á hlaupum og í hjáverkum, og er eg þeim þakklátur sem hafa leiðbeint mér og gefið mér upplýsingar. Hafa flest- ir tekið mér vel og gefið mér þær upplýsingar isem þeir gátu fúslega og með glöðu geði. Aðeins eru það fáir sem hafa verið tregir að miðla af þekkingu sinni, eða sem hafa beint neitað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.