Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 87
MANNALÁT
OKTÖBER 1937
26. Friðkrika Kristiana Jónsdóttir Davidson. Andaðist i
sjúkrahúsinu í Bellingham. Hún var fædd að Ditladal
í Eyjafjarðarsýslu, þann 19. júní 1878. Foreldrar: Jón
Þórðarson og María Abrahamsdóttir í Litla-Dai. Fluttist
5 ára með foreldrum sínum vestur um haf. Maður
hennar var Bjarni Davíðsson frá Norður Dakota.
DESEMBER 1937
30. Þórhildur Hafliðadóttir frá Svefneyjum á Breiðafirði.
Fædd 1. apríl 1855. Andaðist hjá Sigríði dóttir sinni
(Mrs. -Crane) í Selkiiik, Man.
APRIL 1938
1- Sigríður Loftsdóttir, andaðist hjá dóttir sinni og tengda-
syni Nicholas Long í New Brunswick, New Jersey, U.
S. A.. Fædd 7. apríl 1859. Maður hennar, Felix Thor-
darson, andaðis-t 12. febrúar 1938.
MAl 1938
Kristján Björnsson Skagfjörð í sjúkrahúsi í Los Angeles.
Fæddur að Krithóli í Skagafirði 5. sept. 1879. Foreldrar:
Björn Kristjánsson og Guðlaug Pálsdóttir.
28. Ingveldur Eyjólfsson, Wynyard, Sask. Fæddist í Fljóts-
hlíðinni 13. februar 1885. Fluttist til Ameríku 1911.
JÚNl 1938
13. J6n Jónasson Melsted frá Gimli. Fæddur 24. maí 1864
í Mývatnssveit. Flutti ásamt Elínu Jónsdóttir konu
sinni, vestur um haf, árið 1889.
30. Sigríður Pétursson Jónsson, Ashern, Man., dóttir Guðm.
Péturssonar og konu hans Kristínar. 55 ára.
SEPTEMBER 1938
5. Jóhanna Guðmundsdóttir, 76 ára. Fædd að Seljatungu,
Árnessýslu 1862. Foreldrar: Guðmundur Vigfússon og
Elísabet Jónsdóttir. Flutti vestur um haf árið 1900.