Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 95
ALMANAK 1940
95
Svangrund í Húnavatnssýslu 12. marz 1850.
26. Kjartan Sveinsson, Edinburg, N. D. Fæddur að Tungu í
Fáskrúðsfirði 4. júní 1860. Foreldrar: Sveinn Árnason
og Ingibjörg Björnsdóttir.
MAI 1939
1. Arthur Bilbert Kárdal, Hnausa, Man., tæpra þriggja ára.
Foreldrar: Sumarliði og Sigurlaug Kárdal.
3. Sigmundur Gunnarsson frá Grund i Geysisbygð. For-
eldrar: Gunnar Gíslason, Syðra-Álandi, Þistilfirði og
Sigriður Eiríksdóttir frá Ormalóni. Flutti vestur um
haf, árið 1891.
5. Sólveig Halldórsdóttir Einarsson, Seattle, Wash. Fædd
að Haugum í Skriðdal í S.-Múlasýslu, 23. maí 1860.
Foreldrar: Halldór Einarsson og Guðrún Björg Jóns-
dóttir. Flutti vestur um haf 1896.
15. Sigurjón Sveinsson, Wynyard, Sask., nær 85 ára. Fædd-
ur 20. nóv. 1854 að Syðrafelli í S.-Þingeyjarsýslu. For-
eldrar: Sveinr Jónsscn og Soffía Skúladóttir prests í
Múla. Flufcti vestur um haf 1873.
19. Anna Eiríksdóttir Pálmason, frá Viðirási i Geysisbygð.
Foreldrar: Eirikur Hjálmarsson frá Hamri í Svartárdal
og Þórunn Bergsdóttir frá Hörgárdal í Eyjafirði. Flutti
vestur um haf haf 1887.
21. Eiríkur Jóhannsson, Árborg, Man., 76 ára.
21. Eiríkur Jóhannsson frá Héraðsdal. Fæddur 15. nóv.
1863. Foreldrar: Jóhann Steinn Jóhannsson frá Hér-
aðsdal í Skagafirði og Ingibjörg Kristjánsdóttir frá
Ljúfustöðum. Flutti vestur um haf 1889.
22. Ingigerður Hannesdóttir Einarsson, Winnipeg. Fædd
11. júlí 1862 að Prestshúsum í Mýrdal i V.-Skaftafells-
sýslu. Foreldrar: Hannes Hannesson og Kannveig
Björnsdóttir. Fluttust til Bandaríkjanna árið 1890 og
settust að í Sayresville í New Jersey-ríkinu.
22. Páll Sigfússon Dalman, Winnipeg, Man.
23. Ingigerður Einarsson, Winnipeg, Man., um áttrætt.
Ættuð frá Hellum í Mýrdal.
JtrNI 1939
1. Jóhanna Guðmundsdóttir Wilson, Winnipeg, Man. Fædd
14. febrúar 1882. Foreldrar: Guðmundur Friðriksson
og Margrét Guðmundsdóttir frá Mörk í Laxárdal í
Húnavatnssýslu. Flutti vestur um haf árið 1900.