Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 57
ALMANAK 1940 57 og kom því öllu í akur. Þótti það vel gert af manni á hans aldri. Frá þeim tíma að Jón kom vestur um haf og fram yfir sextugs aldur var hann við ágæta heilsu, en fljótlega eftir það fór heilsan að bila, réð hann þá af að fara á gamalmennahælið Betel á Gimli og þar andaðist hann 12. maí 1927. Jón var atorkumaður mesti, smiður góður, hafði jafnan ríka löngun til sjálfstæðis. Hann var víðlesinn og fróður um margt, en dulur í skapi, en gat þó verið skemtinn í vinahóp. Hann var ókvæntur alla æfi. Jón Bjarni Jónsson Jón er fæddur 7. ágúst 1892 í Winnipeg, Man. Foreldrar hans voru þau Ingimundur Jónsson 'og Marzilía Halldórsdóttir (sjá þátt Ingim. Jónssonar). Frá Winnipeg fluttist Jón með foreldrum sínum til Grunnavatnsbygðar árið 1894, sem fyr segir. Og hingað í bygð kom hann með þeim árið 1907 og ólst upp hjá þeim, unz hann gekk í sjálfboðalið Canada árið 1916. Hann fór aldrei til Englands vegna heilsubrests. Var hann lengst af tímanum í land- varnarliði Canada í Quebec, þar til hann fékk lausn frá herþjónustu árið 1919. Þann sama vetur gekk hann að eiga Jónínu Herdísi ólafsdóttur Kristjáns- sonar (sjá þátt Ólafs Kristjánssonar). Settust þau að á N.V.)4 S. 28, 1-6, er Jón keypti af föður sínum, og hafa búið þar síðan. Jón hefir bygt vandað hús á landi sínu og ræktað þar blóma og trjáreit til prýðis og skjóls. Jón er vel gefinn maður, bókhneigður og íslenzkur í anda, mörgum fremur jafnaldra sinna, félagslyndur og vel máli farinn og leggur drjúgan skerf til félagsmála ís- lendinga. Hefir Jón lagt stund á dýralækningar og hepnast vel. Tók með hermannsrétti (Soldier Scrip) árið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.