Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 71
ALMANAK 1940 71 þrjár messur frá þjónandi presti Garðar-safnaðar (er einnig hafði gengið úr kirkjufélaginu). Ágrein- ingurinn var aldrei meiri en það að hvorir tveggja sóttu allar messurnar og borguðu þær í sameiningu, sem áður. Ýmsa presta sendi kirkjufélagið á þeim árum, svo sem eins og séra Carl Olson, séra Guttorm Guttormsson, séra Hjört Leó, séra Níels Þorláks- son, séra Friðrik Hallgrímsson og fleiri. En þeir prestar er þjónuðu söfnuðinum voru: séra Friðrik Bergmann, séra Lárus Thorarinsen, séra Magnús Jónsson (nú dósent við Háskóla íslands, séra Magnús var sonur séra Jóns Magnússonar fyrverandi prests að Ríp í Skagafirði, kom hann (séra Jón) vestur um haf og dvaldi nokkur ár hér í bygð, flutti héðan til Winnipeg Beach og síðan til íslands aftur, nú dáinn fyrir nokkrum árum síðan. Var hann skýrleiks og fræðimaður mikill). Séra Páll Sigurðsson var síðasti prestur er frjálslyndi söfnuðurinn hafði, því um hans daga hér, gekk söfnuðurinn aftur í kirkjufélagið en séra Páll vék sér til íslands, er honum hafði tekist að sameina Garðar-söfnuð og fleiri. Síðan hefir séra Haraldur Sigmar þjónað söfnuðum hér og syðra. Þar sem hér hefir aldrei verið neinn prestur heimilisfastur, urðu bygðarmenn að undirbúa börn sín til fermingar, hlaut þann starfa fyrstur Árni Sigurðsson, var hann því verki vel vaxinn. Þegar hann svo flutti burt tók við nafni hans, Árni Tómas- .son og hafði hann jafnan 'þann starfa unz hann dó, og tókst prýðilega. (Síðan hans misti við hefir Guð- rún dóttir hans tekið við þeim starfa). í safnaðarnefndum hafa þessir mest unnið: J. S. Gillis, T. J. Gíslason, Árni Tómasson, Árni Sigurðs- son, Árni H. Helgason, Árni Ólafsson, T. 0. Sigurðs- son, Tómas Jóhannsson og fl. Sunnudagaskóli var snemma stofnaður. Aðal kennarar voru þær Lovísa Gíslason og Guðrún Tómasson og fleiri, um mörg ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.