Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 30
30 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: er dáin fyrir nokkrum árum ( var hún gift Sigmundi Bárðarsyni, sem var einn af landnámsmönnum Ar- gyle-bygðar, eru synir þeirra bændur þar í bygð). Jakob Jónsson. Hann var í Hólabygðinni eitt eða tvö ár um eða í kringum aldamótin. Hann kom frá Nýja-íslandi og vann hjá Magnúsi Jónssyni í þreskingu og var einnig með Andrési Daníelssyni nokkuð. Um haustið 1901 leigði hann stóra bújörð sunnan við hólana af enskum manni í félagi við Tryggva Sigurðsson Sigurðssonar frá Espihóli í Eyjafirði og þótti það í mikið ráðist af ungum og efnalitlum mönnum í þá daga. En Jakob misti heilsuna um þetta leyti og dó skömmu síðar. Hann hafði gert sér fagrar vonir með þetta fyrirtæki og framtíðina, en sverð dauðanis' gefur engin grið, og æskumaðurinn féll þarna, og vonir hans allar fóru með honum í gröfina. Um ætt hans er mér ekki kunnugt. í Mikley á hann bróðir og máske fleiri skyldmenni. Eg þekti Jakob vel, hann var góður drengur og vinsæll með framsóknarþrá og hefði óefað farnast vel ef honum hefði enst aldur. Hefi eg nú lokið þessu söguágripi, og hafa flest- ir verið taldir sem hér hafa verið langdvölum, er samt ekki fyrir að isynja að einhvern hafi sézt yfir. Ý.msir hafa verið hér að vísu skemmri tíma sem hefði mátt geta ef upplýsingar hefðu verið við hendi. Við verzlunarstörf unnu hér í fyrri daga um skemri tíma þeir Kristján Benediktsson, sem lengi var kaupmaður í Baldur og Sveinbjörn Hjaltalín frá Stykkishólmi, söngmaður góður, sem alla sína æfi hér vestra vann við verzlunarstörf á ýmsum stöðum. Daníel Jónasson frá Eyjafirði, bakari að iðn, var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.