Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 90
90 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
sýslu þann 26. júlí 1869. Foreldrar: Friðrik alþingis-
maður Stefánsson og Guðríður Gísladóttir í Húsey.
Fluttist vestur um haf með móður sinni 1876.
11. Ingvar ólafsson, Prince Albert, Sask. Fæddur að Hvassa-
hrauni í Gullbringusýslu 25. des. 1872. Foreldrar: Ólaf-
ur Ögmundsson Jónsson og Amdis Sigurðardóttir. Flutti
vestur um haf árið 1887.
11. Sigríður Laxdal Swanson, kona Friðriks Sveinssonar
listmálara i Winnipeg. Hún var 79 ára.
12. Egill Árnason (Anderson) andaðist að heimili sonar síns
Stefáns Anderson í Leslie, Sask. Hann var 94 ára.
Fæddur að Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Flutti
vestur um haf 1904.
13. Jórunn Lillian Magnússon, dóttir Sveins Magnússonar og
konu hans Ruth, tæpra tveggja mánaða.
14. Guðmundur Arthur Gíslason. Fæddur 14. júlí 1907.
Foreldrar: Sveinbjörn Gíslason og Jóna Guðmundsdóttir
Gíslason í Winnipeg.
15. Þórður Pálsson bóndi í Hnausa-bygð, 88 ára. Fæddur
9. júlí 1850, að Holtum á Mýrum í Hornafirði í A,-
Skaftafellssýslu. Foreldrar: Páll Þorleifsson og Guðrún
Þórðardóttir. Flutti vestur um haf 1902.
18. Sigríður Guðný Guðmundsdóttir, ættuð af Skagaströnd
í Húnavatnssýslu. Fædd 10. febr. 1873. Andaðist að
heimili sona sinna Stefáns og Isleifs i Riverton. For-
eldrar: Guðmundur Gíslason og Guðbjörg Guðmunds-
dóttir. Fluttist vestur uai haf árið 1900.
18. Kristín Hansdóttir, Winnipeg, Man. Hún var föður-
systir Walters J. Líndals og Hannesar Líndals. Hún
var 80 ára.
20. Oscar Sigurðsson, Tranquille B. C. Foreldrar: Hjörtur
Sigurðsson og María kona hans, sem námu land í
Argyle-bygð.
22. Guðlaug Anderson, 18 ára, dóttir Stefáns Andersonar
■og konu hans að Leslie, Sask.
23. Guðbrandur Bjarnason andaðist í sjúkrahúsi í Grafton,
N. D. Fæddur í Strandasýslu á Islandi 14. ágúst 1880.
Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum árið 1883.
JANÍTAR 1939
1. Albert Stefánsson, Winnipegosis, Man. Foreldrar: Stef-