Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 90
90 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: sýslu þann 26. júlí 1869. Foreldrar: Friðrik alþingis- maður Stefánsson og Guðríður Gísladóttir í Húsey. Fluttist vestur um haf með móður sinni 1876. 11. Ingvar ólafsson, Prince Albert, Sask. Fæddur að Hvassa- hrauni í Gullbringusýslu 25. des. 1872. Foreldrar: Ólaf- ur Ögmundsson Jónsson og Amdis Sigurðardóttir. Flutti vestur um haf árið 1887. 11. Sigríður Laxdal Swanson, kona Friðriks Sveinssonar listmálara i Winnipeg. Hún var 79 ára. 12. Egill Árnason (Anderson) andaðist að heimili sonar síns Stefáns Anderson í Leslie, Sask. Hann var 94 ára. Fæddur að Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Flutti vestur um haf 1904. 13. Jórunn Lillian Magnússon, dóttir Sveins Magnússonar og konu hans Ruth, tæpra tveggja mánaða. 14. Guðmundur Arthur Gíslason. Fæddur 14. júlí 1907. Foreldrar: Sveinbjörn Gíslason og Jóna Guðmundsdóttir Gíslason í Winnipeg. 15. Þórður Pálsson bóndi í Hnausa-bygð, 88 ára. Fæddur 9. júlí 1850, að Holtum á Mýrum í Hornafirði í A,- Skaftafellssýslu. Foreldrar: Páll Þorleifsson og Guðrún Þórðardóttir. Flutti vestur um haf 1902. 18. Sigríður Guðný Guðmundsdóttir, ættuð af Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Fædd 10. febr. 1873. Andaðist að heimili sona sinna Stefáns og Isleifs i Riverton. For- eldrar: Guðmundur Gíslason og Guðbjörg Guðmunds- dóttir. Fluttist vestur uai haf árið 1900. 18. Kristín Hansdóttir, Winnipeg, Man. Hún var föður- systir Walters J. Líndals og Hannesar Líndals. Hún var 80 ára. 20. Oscar Sigurðsson, Tranquille B. C. Foreldrar: Hjörtur Sigurðsson og María kona hans, sem námu land í Argyle-bygð. 22. Guðlaug Anderson, 18 ára, dóttir Stefáns Andersonar ■og konu hans að Leslie, Sask. 23. Guðbrandur Bjarnason andaðist í sjúkrahúsi í Grafton, N. D. Fæddur í Strandasýslu á Islandi 14. ágúst 1880. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum árið 1883. JANÍTAR 1939 1. Albert Stefánsson, Winnipegosis, Man. Foreldrar: Stef-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.