Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 97
ALMANAK 1940
97
son og Guðrún Grímsdóttir. Flutti vestur um haf 1887.
7. Herbert Sigurjón Maxon, Selkirk, Man. Varð fryir
járnbrautarlest og beið samstundis bana. Var 24 ára.
— Gestur Jóhannssou frá Poplar Park, Man., 88 ára.
12. Trygg-vi (Sigurðsson) Henrickson, Winnipeg, Man., 74
ára. Fæddur að Brekku í Þingeyjarsýslu 12. júlí 1865.
Fluttist vestur um haf árið 1889. Foreldrar: Sigurður
Hinriksson og Kristveig Gísladóttir.
15. Sigurbjörg Sigfúsdóttir (Gillis) Árnason, San Diego,
Cal. Fædd að Sólheimum í Blönduhlíð í Skagafirði 12.
juní 1863. Foreldrar: Sigfús Gíslason og Rannveig
Arnadóttir. Fluttist til vesturheims með foreldrum
sínum árið 1876.
15. Jóhanna Ebenesardóttir Sveinsson, Winnipeg, Man. Hún
var fædd að Núpi í Dýrafirði i Isafjarðarsýslu. Hún
var 86 ára.
15. öli Kristinn Coghill, Riverton, Man. Fæddur í Reykja-
vík 12. jan. 1888, sonur John Coghill frá Glasgow og
Sigríðar ölafsdóttur. Fluttist vestur um haf árið 1910.
22. Guðjón Hermannsson frá Keewatin, Ont. Fæddur á
Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu, árið 1864. Foreldrar:
Hermann Jónsson og Gróa Bjarnadóttir. Fluttist vest-
ur um haf árið 1904.
23. Haraldur Allan Johnson, Langruth, Man. Varð fyrir vél
í kornhlöðu Federal Grain félagsilns og beið af bana
samstundis. Foreldrar: Böðvar Johnson og Guðrún
kona hans ,ættuð úr Árnessýslu.
26. Rósa Jóhanna Sveinsson, Árnes, Man., 43 ára. Foreldr-
ar: Þorsteinn Sveinsson frá Fosshóli í Víðidal og Guð-
björg Guðmundsdóttir.
29. Þuríður Jónasdóttir, Seattle, Wash. Fluttist vestur
um haf, árið 1913. Hún var fædd að Fögruskógum í
Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalssýslu. Hún var 88 ára.
SEPTEMBER 1939
1- Björn Sveinsson. Fæddur að Syðri-Völlum í Húnavatns-
sýslu 5. apríl 1857. Foreldrar: Sveinn Markússon og
Helga Arinbjarnardóttir. Kom til Winnipeg 1883.
5. Jón Stefánsson, skáld frá Steep Rock, Man., 77 ára.
7. Þorfinna Kristín Johnson, Riverton, Man. Fædd 4.
febrúar 1890. Foreldrar: Magnús Jónsson og Jórunn