Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 97
ALMANAK 1940 97 son og Guðrún Grímsdóttir. Flutti vestur um haf 1887. 7. Herbert Sigurjón Maxon, Selkirk, Man. Varð fryir járnbrautarlest og beið samstundis bana. Var 24 ára. — Gestur Jóhannssou frá Poplar Park, Man., 88 ára. 12. Trygg-vi (Sigurðsson) Henrickson, Winnipeg, Man., 74 ára. Fæddur að Brekku í Þingeyjarsýslu 12. júlí 1865. Fluttist vestur um haf árið 1889. Foreldrar: Sigurður Hinriksson og Kristveig Gísladóttir. 15. Sigurbjörg Sigfúsdóttir (Gillis) Árnason, San Diego, Cal. Fædd að Sólheimum í Blönduhlíð í Skagafirði 12. juní 1863. Foreldrar: Sigfús Gíslason og Rannveig Arnadóttir. Fluttist til vesturheims með foreldrum sínum árið 1876. 15. Jóhanna Ebenesardóttir Sveinsson, Winnipeg, Man. Hún var fædd að Núpi í Dýrafirði i Isafjarðarsýslu. Hún var 86 ára. 15. öli Kristinn Coghill, Riverton, Man. Fæddur í Reykja- vík 12. jan. 1888, sonur John Coghill frá Glasgow og Sigríðar ölafsdóttur. Fluttist vestur um haf árið 1910. 22. Guðjón Hermannsson frá Keewatin, Ont. Fæddur á Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu, árið 1864. Foreldrar: Hermann Jónsson og Gróa Bjarnadóttir. Fluttist vest- ur um haf árið 1904. 23. Haraldur Allan Johnson, Langruth, Man. Varð fyrir vél í kornhlöðu Federal Grain félagsilns og beið af bana samstundis. Foreldrar: Böðvar Johnson og Guðrún kona hans ,ættuð úr Árnessýslu. 26. Rósa Jóhanna Sveinsson, Árnes, Man., 43 ára. Foreldr- ar: Þorsteinn Sveinsson frá Fosshóli í Víðidal og Guð- björg Guðmundsdóttir. 29. Þuríður Jónasdóttir, Seattle, Wash. Fluttist vestur um haf, árið 1913. Hún var fædd að Fögruskógum í Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalssýslu. Hún var 88 ára. SEPTEMBER 1939 1- Björn Sveinsson. Fæddur að Syðri-Völlum í Húnavatns- sýslu 5. apríl 1857. Foreldrar: Sveinn Markússon og Helga Arinbjarnardóttir. Kom til Winnipeg 1883. 5. Jón Stefánsson, skáld frá Steep Rock, Man., 77 ára. 7. Þorfinna Kristín Johnson, Riverton, Man. Fædd 4. febrúar 1890. Foreldrar: Magnús Jónsson og Jórunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.