Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 95
ALMANAK 1940 95 Svangrund í Húnavatnssýslu 12. marz 1850. 26. Kjartan Sveinsson, Edinburg, N. D. Fæddur að Tungu í Fáskrúðsfirði 4. júní 1860. Foreldrar: Sveinn Árnason og Ingibjörg Björnsdóttir. MAI 1939 1. Arthur Bilbert Kárdal, Hnausa, Man., tæpra þriggja ára. Foreldrar: Sumarliði og Sigurlaug Kárdal. 3. Sigmundur Gunnarsson frá Grund i Geysisbygð. For- eldrar: Gunnar Gíslason, Syðra-Álandi, Þistilfirði og Sigriður Eiríksdóttir frá Ormalóni. Flutti vestur um haf, árið 1891. 5. Sólveig Halldórsdóttir Einarsson, Seattle, Wash. Fædd að Haugum í Skriðdal í S.-Múlasýslu, 23. maí 1860. Foreldrar: Halldór Einarsson og Guðrún Björg Jóns- dóttir. Flutti vestur um haf 1896. 15. Sigurjón Sveinsson, Wynyard, Sask., nær 85 ára. Fædd- ur 20. nóv. 1854 að Syðrafelli í S.-Þingeyjarsýslu. For- eldrar: Sveinr Jónsscn og Soffía Skúladóttir prests í Múla. Flufcti vestur um haf 1873. 19. Anna Eiríksdóttir Pálmason, frá Viðirási i Geysisbygð. Foreldrar: Eirikur Hjálmarsson frá Hamri í Svartárdal og Þórunn Bergsdóttir frá Hörgárdal í Eyjafirði. Flutti vestur um haf haf 1887. 21. Eiríkur Jóhannsson, Árborg, Man., 76 ára. 21. Eiríkur Jóhannsson frá Héraðsdal. Fæddur 15. nóv. 1863. Foreldrar: Jóhann Steinn Jóhannsson frá Hér- aðsdal í Skagafirði og Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Ljúfustöðum. Flutti vestur um haf 1889. 22. Ingigerður Hannesdóttir Einarsson, Winnipeg. Fædd 11. júlí 1862 að Prestshúsum í Mýrdal i V.-Skaftafells- sýslu. Foreldrar: Hannes Hannesson og Kannveig Björnsdóttir. Fluttust til Bandaríkjanna árið 1890 og settust að í Sayresville í New Jersey-ríkinu. 22. Páll Sigfússon Dalman, Winnipeg, Man. 23. Ingigerður Einarsson, Winnipeg, Man., um áttrætt. Ættuð frá Hellum í Mýrdal. JtrNI 1939 1. Jóhanna Guðmundsdóttir Wilson, Winnipeg, Man. Fædd 14. febrúar 1882. Foreldrar: Guðmundur Friðriksson og Margrét Guðmundsdóttir frá Mörk í Laxárdal í Húnavatnssýslu. Flutti vestur um haf árið 1900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.