Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 92
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 31. Anna Halldórsdóttir Valberg', Churchbridge, Sask. FEBRtJAR 1939 1. John Norman, Riverton, Man., ársgamall. 2. Jón Guðnason Steven, frá Gimli, Man. Fæddur að Fjarðarhorni við Breiðafjörð. Foreldrar: Guðni Jónsson og Jóhanna Jóhannsdóttir. Flutti vestur um haf árið 1876. 4. óskar A. Olson, Ohurchbridge, Sask. Foreldrar: Jósep Ölafsson frá Hvammi í Eyjafirði, og Margrét Kristjáns- dóttir frá Steðja á Þelamörk í Eyjafirði. 54 ára. 10. Jósep Líndal ,að Lundar, Man., 85 ára. 13. Anna Þorsteinsdóttir frá Rjúpnafelli, nær níræðu. Fædd að Mýrnesi í Suður-Múlasýslu 6. mai 1849. Flutti vestur um haf 1903. Foreldrar: Þorsteinn Jónsson frá Melum í Fljótsdal og Sigríður Einarsdóttir frá Glúmsstöðum. 14. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. Fæddur að Barkar- stöðum í Húnavatnssýslu 1868. Foreldrar: Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir Blöndal. Flutti til Ameríku árið 1901. 19. Elin Maria Anderson, andaðist i sjúkrahúsinu í Selkirk, Man. Hún var fædd 13. sept. 1877. Foreldrar: Gísli Jónsson Sigurðssonar fræðimanns í Njarðvik og Vdlborg Ásmundsdóttir. 21. Kristbjörn (Barney) Jóhannesson, rúmlega fimtugur. Fæddur í Eyford-bygð, N. D., 3. maí 1885. Foreldrar: Sigurjón Jóhannesson og Soffía Jónsdóttir. 26. Andrés Helgason, bókbindari, i Wynyard, Sask., 70 ára. Þingeyingur að ætt. MARZ 1939 2. Friðrik Kristjánsson, Winnipeg. Fæddur á Akureyri 22. febrúar 1867. Foreldrar: Kristján Magnússon og Kristín Bjarnadóttir. Flutti vestur um haf árið 1910. 3. ölína Johnson, Winnipeg, ættuð úr Húnavatnssýslu. 7. Jón Óskar Gillis, Brown, Man. Fæddur að Ákra N. D. 1899. Foreldrar: J. S. Gillis og Anna Ingibjörg. 8. Páll Þorsteinsson, Point Roberts. Fæddur að Hofstaða- hjáleigu í Mýrdal, 22. apríl 1865, 74 ára. Foreldrar: Þorsteinn Einarsson og Málfríður Amoddsdóttir. Flutti vestur um haf árið 1888. 9. Hallbjörg Einarsson, Lundar, Man. Fædd að Reykholts- dal í Borgarfirði 4. júlí 1859.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.