Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 28
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: tektarvert fræðirit um Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar (Safn Frœðafélagsins um ísland og fslendinga, VII. bindi, Kaupmannahöfn 1929), og greinir þar, meðal annars, ítarlega frá frumritum Odds. Er þar sýnt fram á, að hann hafi, auk hinnar þýzku þýðingar Lúthers, stuðst við hina latnesku kirkjubiblíu (Vulgata) og hina latnesku þýðingu Erasmusar frá Rotterdam. Hitt hefir eigi fullsannað verið, að Oddur hafi haft gríska frumtextann fyrir sér,- eða kunnað það mál. Séra Jón Egilsson getur þess í Biskups- annálum, að Oddur hafi haft með sér, er hann kom til Islands og gerðist skrifari ögmundar biskups, bækur á þrem tungumálum: latínu, þýzku og dönsku. Og hvað segja svo hinir fróðustu menn um málið á þýðingunni, nákvæmni hennar og bók- mentalegt gildi. Þrátt fyrir ýmsar misfellur á henni (misskilin orð, úrfelling málsgreina, ósam- ræmi og nokkur mállýti frá nútíðarsjónarmiði), ber þeim saman um, að hún sé bæði þrekvirki og “eitt af leiðarmerkjunum í sögu íslenzkra bók- menta”, eins og dr. Nordal segir í fyrnefndum formála sinum. Hann kemst þar ennfremur þannig að orði um þetta afreksverk Odds: “Þó að ýmsir agnúar séu á máli hans, bæði í orðavali og orða- skipun, ef það er borið saman við vönduðustu íslenzku fyrr og síðar, þá er stíll hans svo svip- mikill og mergjaður og mál hans svo auðugt, að enn er unun að lesa guðspjöllin í þeim búningi”. Þeim orðum til sönnunar skal hér tilfærð eftir- farandi þýðing hans af hinum stórfagra og áhrifa- mikla kafla úr I. Kor., 13, um kærleikann, færð- um til nútíðar stafsetningar: “Þó að eg talaði tungur mannanna og engl- anna, en hefða ekki kærleikann, þá væri eg sem annar hjómandi málmur eður hvellandi bjalla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.