Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 79
ALMANAK 1941 79 1. des.—Þjóðræknisdeild yngri íslendinga í Winnipeg hélt Fullveldisdag Islands hátíðlegan með fjölmennri veizlu og deginum sæmandi. Hefir deildin valið sér það ágæta og þakkarverða hlutverk, að minnast árlega þessa merkisdags í sögu hinnar íslenzku þjóðar. 1. des.—Þjóðræknisfélag stofnað á íslandi t:i samvinnu við íslendinga vestan hafs. Stjórnar- nefnd þess skipa alþingismennirnir Ásgeir Ás- geirsson, Jónas Jónsson og Thor Thors. 8. des.—íslendingar í Chicago halda samsæti í tilefni af því, að þrír úr þeirra hópi: dr. C. H. Thordarson, raffræðingur; dr. Sveinbjörn John- son, prófessor við Illinois háskólann, og Árni Helgason, verksmiðjustjóri, höfðu verið sæmdir heiðursmerki Fálkaorðunnar. 22. des.—Andrew Daníelsson, fyrv. ríkisþing- maður, hyltur í fjölmennu samsæti í Blaine, Wash., á sextugsafmæli sínu. Hann átti í samfleytt 10 ár sæti á löggjafarþingi Washington ríkis og hefir gengt friðdómara-embætti í 20 ár. Des.—Dr. Kjartan Ingimundur Johnson valinn bæjarlæknir að Gimli, Man. Hann er sonur Ein- ars og Oddfríðar Johnson í Winnipeg og lauk prófi við læknaskólann þar 1937. —1940— 21. jan.—Dr. P. H. T. Thorlakson og Gretti Leo Jóhannson, ræðismanni Dana og Islendinga í Manitoba-fylki, afhentir riddarakross Fálkaorð- unnar, er þeir höfðu litlu áður sæmdir verið. 28. jan.—Johnson Memorial Hospital að Gimli, Man., formlega opnað og tekið til afnota; en sjúkrahús þetta ber nafn íslendingsins Björns B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.