Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 102
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sayreville, N. J.,; eftir sex ára dvöl þar fluttist hann til Winnipeg og átti þar heima til dauðadags. 1. Thomas Freysteinsson (Fraser), í Oregon City, Ore. Hann var sonur Freysteins Jónssonar, er lengi bjó í grend við Churchbridge, Sask. Thomas átti lengi heima í Winnipeg og tók mikinn þátt í íslenzkum fé- lagsmálum. 2. Kristin Bergsdóttir, í Piney, Man., aldurhnigin. Ættuð úr Austur-Skaftafellssslu. 4. Ben. B. Bjarnason, í Vancouver, B. C. Fœddur 28. jan. 1859. 6. María Þóra Sigurðsson, kona Tómasar Sigurðsson, að heimili sínu í grend við Steep Rock, Man. Fædd í Riverton, Man., 12. apríl 1880. Foreldrar: Halldór Jónsson og Ingibjörg Jónatansdóttir, sem komu frá íslandi 1876 og settust að í Riverton. 10. Björg Kristjánsson, ekkja Benedikts Kristjánssonar, fyrrum bónda á Finnsstöðum við Riverton, Man., að heimili George Sigurðsson og konu hans þar í bygð, rúmlega 82 ára að aldri. Fædd að Efranesi i Borgar- firði. Foreldrar: Auðunn Nikulásson og Helga Gests- dóttir. 12. Sesselja Guðbjörg Guðnadóttir Þorleifsson, að heimili sonar síns og tengdadóttur i Langruth, Man. Fædd 13. jan. 1851 að Haga í Grímsnesi i Árnessýslu. For- eldrar: Guðni Tómasson og Hólmfríður Magnúsdóttir. Guðbjörg var ekkja Ólafs Þorleifsson (d. 1934) frá Svartagili í Þingvallasveit. Fluttust til þessa lands 188?, en bjuggu áður á Tungufelli í Lundareykjadal. 12. Daníel Sigurðsson, að heimili sonar síns, Sigurðar Holm, að Lundar, Man., 94 ára gamall. Fæddur að Tjaldabrekku í Hraunhreppi. Fluttist vestur um haf 1894 og nam land við Otto, P. O., Man. 13. Bergþór Thordarson, fyrrum bæjarstjóri á Gimli, Man., á Johnson Memorial sjúkrahúsinu þar í bæ. Fæddur í Árnabrekku í Mýrasýslu 27. febr. 1866, en kom vest- ur um haf 1884. 15. Magnús Björgvin Ásmundsson, í Selkirk, Man., 47 ára að aldri. Fæddur að Geysir, Man., en fluttist fjögra ára gamall til Selkirk með foreldrum sínum. 18. ólína Hallgrímsdóttir Johnson, ekkja Páls Jónssonar frá Lundabrekku, að heimili sínu í Wynyard-bygð, Sask. Fædd 3. okt. 1860 að Fremsta-Felli i Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Hallgrímur Ólafs- son og Sigríður Jónsdóttir, er fyrst bjuggu í Grjótár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.