Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 113
ALMANAK 1941
113
6. Sesselja Magnúsdóttir Pálsson, á heimili Halldórs
Björnson og konu hans að Mountain, N. Dak. Fædd 1.
júní 1849 á Fellsenda í Miðdölum í Dalasýslu. For-
eldrar: Magnús Sigurðsson og Guðríður Guðmunds-
dóttir. Fluttist til Ameríku 1888.
15. Árni Jónsson, að heimili sínu í Langruth, Man. Fædd-
ur 21. marz 1863 að Bygðarholti í Lóni í Austur-Skafta-
fellssýslu. Foreldrar: Jón Jónsson hreppstjóri og
Ragnhildur Gísladóttir. Kom til Vesturheims 1890.
17. Ingibjörg Sigurðsson, kona Guðmundar Sigurðsson að
Lundar, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg,
Man., um sjötugt. Ættuð úr Hraunhreppi í Mýrasýslu.
22. Guðmundur Björnsson frá Riverton, Man., á sjúkra-
húsinu að Gimli, Man.
22. Margrét Jónsdóttir, að heimili sínu í grend við Bald-
ur, Man. Fædd að Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í
Dalasýslu 26. apríl 1857. Foreldrar: Jón Jónsson og
Margrét Einarsdóttir. Kom til Ameríku 1883. Maður
hennar, Markús Jónsson frá Spákelsstöðum í Laxár-
dal, lifir hana.
22. Ingimundur Johnson, að heimili sonar síns og tengda-
dóttur, Halldórs Johnson og konu hans, í Brown, Man.
Fæddur í Steinadal í Strandasýslu 20. des. 1860. For-
eldrar: Jón Björnsson og Ólína kona hans. Fluttist
til Vesturheims 1885.
23. Helgi Jónasson, að heimili sínu í Norwood, Man.,
fullrá 75 ára að aldri. Fæddur í Reykjavík, sonur
Jónasar Helgasonar dómkirkju-organista. Hafði átt
heima í Winnipeg síðan hann fluttist hingað til lands
fyrir 55 árum siðan.