Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 111
ALMANAK 1941
111
13. Jón Magnússon, að heimili sínu i Selkirk, Man.,
Fæddur að Stærribæ í Grimsnesi í Árnessýslu 24. okt.
1873. Foreldrar: Magnús Hinriksson og Þuríður Jóns-
dóttir. Fluttist til Ameríku úr Vestmannaeyjum 1913.
14. Kristín Stephenson, ekkja Vigfús Stephenson (d. 1937),
að heimili sonar síns og tengdadóttur, G. L. Stephen-
son og konu hans, í Winnipeg, Man. Nærri 82 ára að
aldri, fædd að Klungurbrekku á Skógarströnd í Snæ-
fellsnessýslu.
14. Gróa Brynjólfsson, ekkja Skafta Brynjólfssonar (d.
1914), að heimili sinu í Winnipeg, Man. Fædd í
Húnavatnssýslu 12. apríl 1864. Foreldrar: Sigurður J.
Jóhannesson og Guðrún Guðmundsdóttir. Fluttist
hingað til lands 1873.
14. Ólöf Fjeldsted, ekkja Árna Fjeldsted, að heimili dóttur
sinnar í Winnipeg, Man. Frá Vatnabúðum i Eyrar-
sveit í Snæfellsnessýslu, fædd 11. ágúst 1862. Þau
hjónin komu til Vesturheims 1906.
14. Ólöf Jónsdóttir Johnson, að heimili sínu í Langruth,
Man. Fædd 25. desember 1863 á Ytra Krossnesi í
Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Ólöf
Þorsteinsdóttir. Fluttist vestur um haf kringum 1890.
15. Thor Goodman, til heimilis í Selkirk, Man., lézt í bíl-
slysi norður af bænum.
15. Bjarni Marteinsson, bróðir séra Rúnólfs Marteinsson,
að heimili sínu í Hnausa-bygð i Nýja-Islandi, Man.
Fæddur að Stafafelli í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu
29. júní 1863. Foreldrar: Marteinn Jónsson og Guðrún
Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1883; nam land í
Fljótsbygð í Nýja-tslandi 1894.
16. Agnes Jónsdóttir, að heimili tengdasonar síns og
dóttur, Sveins og Bjargar Björnson, í Seattle, Wash.
Fædd 6. nóv. 1858 að Ásbrandsstöðum í Vopnafirði.
Foreldrar Jón Jónsson og Björg Guðlaugsdóttir. Flutt-
ist til Ameríku fyrir 52 árum síðan.
17. Jóhanna (Josie) Bergman Sigurdson, kona Sigurðar P.
Sigurdson prentara, á King Edward sjúkrahúsinu í
Winnipeg. Fædd 24. sept. 1904, dóttir Björns og Ragn-
heiðar Bergman, er lengi bjuggu í grend við Árborg,
Man.
19. Hólmfred Olson, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd-
ur þar 24. apríl 1886 og ól þar nær allan aldur sinn.
Foreldrar hans voru landnámshjónin Gottskálk Sig-
fússon og Hólmfríður Jónatansdóttir, sem komu til
Gimli með “stóra hópnum’’ 1876.