Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 49
ALMANAK 1941 49 svo minnir mig að bærinn héti. Var okkur full þörf á aðhlynning fyrir menn og skepnur. Næsta dag komum við til Helga bónda, tengdaföður Jóns Einarssonar í Foam Lake, og fengum þar ágætar viðtökur. Þaðan héldum við til Guðbrandar Guðbrandssonar bróður míns og vorum þar í tvö ár, og töpuðum þar öllu, sem við áttum. Þaðan fluttum við til Winnipeg, og höfð- um með okkur Sigþrúði Kristínu Gísladóttur, sem við tókum til fósturs, þá 18 mánaða gamla. í Winnipeg komum við okkur upp laglegu heimili og þar leið okkur vel. Þannig er sagan. Jón maður Guðbjargar féll af byggingu, sem hann vann við, 30. apríl 1904 og dó samstundis. Að honum var mannskaði, því hann var merkur og vandaður maður. örlögin létu skamt á milli stórra höggva að því, er Guðbjörgu snerti, því fósturdóttur sína misti hún 18. ágúst 1906. Hún druknaði að Win- nipeg Beach. Festi Guðbjörg ekki yndi í Winni- peg eftir það. Seldi eignir sínar þar og flutti til Blaine, Washington, og var um tíma hjá frænd- fólki sínu, sem þar átti heimili á þeim árum, Guð- brandi Sveinbjarnarson og konu hans Maríu ísaksdóttur. Þaðan fór hún til Vancouver, B. C. Kyntist þar Vigfúsi Vopna og giftist honum 22. des. sama ár. Áttu þau heim í Vancouver, B. C., þar til 15. febr. 1908, að þau fluttu til Bellingham og eru þar nú. Með fyrra manni sínum átti Guðbjörg eina dóttur, sem Katrin hét. Hana mistu þau 16 vikna gamla. Auk fóstui’dótturinnar, sem þegar er getið, ólst bróðursonur hennar, Karl Július, upp hjá henni frá því hann var átta ára gamall, kom með henni vestur að hafi og átti heimili hjá henni til 18 ára aldurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.