Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 81
ALMANAK 1941 81 mennirnir Ásgeir Ásgeirsson, Jónas Jónsson og Thor Thors kosin heiðursfélagar í Þjóðræknis- félaginu. 1. marz—Tuttugu og fimm ára afmælis hins vinsæla elliheimilis “Betel” að Gimli minst með tilkomumikilli samkomu í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Samdægurs var afmælið einnig há- tíðlegt haldið á sjálfu elliheimilinu. 18. marz—Stefáni Einarssyni, ritstjóra Heims- kringlu, og konu hans Kristínu Guðmundsdóttur haldið fjölment samsæti í Goodtemplarahúsinu í Winnipeg, í tilefni af 25 ára giftingar-afmæli þeirra. 19. marz—Söngkonan frú Rósa Hermannsson- Vernon frá Toronto (áður til heimilis í Winnipeg) hélt söngskemtun við hinn bezta orðstír í Fyrstu lútersku kirkju i Winnipeg, undir umsjá Jón Sig- urðssonar félagsins. Tvær systur söngkonunnar, frú Björg ísfeld og frá Ásta Hart, aðstoðuðu hana með ágætum slaghörpu- og fiðluleik. 23. marz—Tuttugu ára afmæli Thorkelsson- verksmiðjunnar í Winnipeg haldið hátíðlegt. — Stofnandi fyrirtækisins, Soffonías Thorkelsson, tilkynnir, að sonur hans, Paul Thorkelsson, verði nú aðalframkvæmdarstjóri félagsins. 26. marz—Joseph T. Thorson, K.C., sambands- þingmaður, endurkosinn með yfirgnæfandi meiri- hluta í Selkirk-kjördæmi. 26. marz—Soffonías Thorkelsson, verksmiðju- stjóri og þáverandi forseti þjóðræknisdeildarinnar “Frón” í Winnipeg, kvaddur með samsæti á St. Regis gistihúsinu, áður en hann leggur af stað í íslandsferð til langdvalar á ættjörðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.