Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 57
ALMANAK 1941 57 Um tíma vann Jón við að grafa skipaskurð nálægt Huntsville, voru þar með honum auk ann- ara þeir Freeman B. Anderson er síðar varð rit- stjóri Heimskringlu og Jónas Hall er héraðshöfð- ingi var í Dakota um langa æfi. Að loknu starfi þarna, áður en þeir lögðu á stað fótgangandi heim, fengu þeir sér máltíð á gestgjafahúsi í Huntsville. Sat þar til borðs með þeim maður myndarlegur og eftirtektaverður, tók hann Freeman tali, og að lokinni máltíð kallaði hann inn í herbergi sitt, ræddu þeir lengi og Jóni og félögum hans leiddist að bíða, fóru að herða á honum, héldu að þetta væri einhver prakkari. Loks kom Freeman út og sagði þeim að leiðir þeira yrðu nú að skilja, sagði hann þeim að maður þessi væri skólakennari og hefði hann boðið sér að vera þar eftir og styrkja sig að ein- hverju til náms, hefði hann þarna við fyrstu sýn orðið snortinn af framkomu og gáfnafari Free- mans. Ári, 1875 fór Jón með öðrum íslendingum til Nýja-íslands. Fyrsta veturinn vann Jón með löndum sínum við húsabyggingar, en kaup fékk hann ekki, frumbyggjarnir höfðu ekki peninga, en Jón vildi heldur vinna en liggja i iðjuleysi. Annan veturinn vann hann við að höggva braut í gegn um bygðina. Kaupgjald var 90c á dag, verkstjórinn var enskur. Þá geysaði bóluveikin í nýlendunni. Einn morgun er Jón fór til verks var hann lasinn, streittist þó við að vinna þar til % dags var liðinn, sagði þá verkstjóra að hann mætti til með að fara til tjalds síns, og var það strax samþykt. Um miðdaginn sagðist Jón ætla til verks síns er verkstjórinn aftók það, sagði hon- um að saga eldivið fyri tjald sitt, en saga ekki of langt eins og aðrir gerðu. Líkaði honum vel við Jón og gaf honum fult kaup fyrir daginn. Setti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.