Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 63
ALMANAK 1941 63 þínum hlut, þá eru þér allir vegir færir, segir Kipling. Þennan óbilandi vilja áttu frumherjarnir og Guðmundur Norðmann átti sinn hlut af hon- um. Hörkuvinna, harðrétti, allar leiðir ófærar, bugaði hann ekki, það stælti viljann og vöðvana og knúði hann fram til sigurs og sjálfstæðis. Árið 1876 flutti Guðm. til Nýja Islands. Það haust og vetur vann hann við vegagerðina gegn- um Nýja-ísland, útvegaði hann verkamenn, hafði bókhald á hendi fyrir verkstjórann og túlkaði fyrir landa sína, því hann var farinn að komast niður i málinu. Hann giftist 1877 og bjó skamma stund á Flæðivöllum og Grímsstöðum í Víðinesbygðinni. Til Argyle-bygðar flutti hann vorið 1881, var því einn af fyrstu landnámsmönnum þar. Þar náði hann sér niðri, þar lifði hann sína blómatíð, þar náðu æskudraumar hans að rætast. Hann nam land við austurtakmörk Argyle- sveitar nokkrar mílur suður og lítið eitt vestar en þar sem nú er Cypress River þorpið. Bygði hann á hæð sunnan við sléttuna frjósömu og fögru sem er í austurhluta Argle-bygðar, er þar gott skygni og útsýni norður og norðvestur, kunni hann betur við að sjá til mannaferða um héraðið. Land hans var allnokkuð eikarskógi vaxið en honum hraus ekki hugur við að ryðja skóginn og breyta í akur. Varð hann brátt gildur bóndi og lagði undir sig fleiri lönd. Bygði hann vel upp garðinn og varð í tölu þeirra bænda sem í fremsta flokki stóðu. Guðmundur var dugnaðar maður, framsýnn, smiður góður og mannlundaður. Vann hann hart vetur og sumar og efnaðist vel. Hjá honum gisti eg nótt veturinn 1896. Kom hann heim um kvöldið í rökkrinu frá Glenboro, sem er um 15 mílur vegar, hafði hann farið þangað um daginn með eldiviðar æki og var verðið á corðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.