Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 104
104 ÓLAFUR S. THORGEERSSON: í maí. Guðmundur Stefán Stefánsson, í Selkirk, Man., rúmlega sextugur að aldri; œttaður úr Skagafirði. JÚNl 1940 1. Eiríkur Rafnkelsson, að heimili Kristjáns og Stein- unnar Þorvarðsson að Lundar, Man., nærri níræður að aldri. Fæddur fyrsta sunnudag í vetri árið 1850 i Flatey að Mýrum í Hornafirði. Foreldrar: Rafnkell Eiríksson og Þorgerður Sigurðardóttir; en hann ólst að miklu leyti upp á Hofi í Öræfum. Fluttist vestur um haf með konu sinni, Steinunni Jónsdóttur frá Hofi (d. 1931), 1889. (Sjá frásagnir hans í Almanaki 1929 og 1930). 2. Björg Pétursson, að heimili sínu í Fjalla-bygð, norður af Milton, N. Dak. Fædd 31. maí 1863 í Mjóanesi í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Magnús Vilhjálmsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Vesturheims 1888. 2. Hjúkrunarkonan Þórdís Jónasdóttir Árdal frá Winni- peg, á New England Deaconess sjúkrahúsinu í Boston, Mass. Hún var ættuð úr Húnavatnssýslu, 47 ára að aldri. 3. Jón Guðmundsson á heimili sínu að Gimli, Man. Fæddur 15. ágúst 1865 og voru foreldrar hans Guð- mundur Þormóðsson í Hjálmsholti og Margrét Jóns- dóttir prests á Mosfelli í Grímsnesi. Fluttist með konu sinni vestur um haf árið 1900. 9. Kristín Jónsdóttir Magnússonar frá Tindum i Geira- dal, að heimili dóttur sinnar, Önnu Garryson, í Blaine, Wash. Fædd 17. sept. 1849; móðir hennar var Karitas Nielsdóttir frá Kleifum í Gilsfirði, systir séra Sveins Níelssonar á Staðarstað og Daða hins fróða, sagn- fræðings. Kristin var ekkja Einars Magnússonar Westford (d. 1911), fyrrum bónda í Garðar-bygð og Mouse River bygð í Norður Dakota. 10. Einar Guðmundsson Martin, að heimili sínu Garði í Breiðuvik, við Hnausa, Man. Fæddur 16. jan. 1880, sonur Guðmundar Marteinsson og Kristinar Gunn- laugsdóttur, er námu land að Garði í Breiðuvik i sömu bygð. 11. Guðmundur Thorleifsson, að heimili sínu í grend við Otto, Man., 82 ára að aldri. 12. Jórunn Kristólína Halldórsson, ekkja H. K. Halldórs- son, í Winnipeg, Man. Fædd 1864, en fluttist vestur um haf 1883.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.