Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 62
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: er hann var á fyrst ári, ólst hann upp á vegum móður sinnar til tvítugs aldurs. Mun hann þá hafa farið að Grjótnesi á Sléttu til þeirra merku hjóna Björns Jónssonar og Vilborgar Gunnars- dóttur er systir var séra Sigurðar Gunnarssonar frá Hallormsstað á Austurlandi, og var hann þar að mestu þar til hann flutti vestur 1874. Var hann á unga aldri víkingur til vinnu, hraustmenni hið mesta, með lifandi framsóknai’þrá. Guðm. kom til Quebec 23. sept., fór þaðan beint til Kinmount, Ont., þar sem landar hans margir voru búsettir. Vann hann á ýmsum stöðum í Ontario algenga vinnu og gat sér góðan orðstír fyrir dugnað og trúmensku. Árið 1875 fór Guðmundur með öðrum íslend- ingum til Nova Scotia, vann hann um tíma að skipasmíði austur á strönd. Fór hann þá aftur til ísl. bygðarinnar á Mooselands hálsum og vann þar við brautalagningu í gegnum bygðina, unnu íslendingar mest við það verk, hafði Guðmundur á hendi bókhald fyrir verkstjórann. Kaupið var $1.00 á dag, en borga þurfti hann af því fyrir fæði. Síðan vann hann bændavinnu, stundaði skurða- gröft og fleira. Meðal annars gerði hann við klukkur fyrir fólk, því hann var mesti hagleiks maður, en lítill var arðurinn af vinnunni. Erfið- leikarnir voru miklir í fortíðinni ekki síður en í nútíðinni. Væri fróðlegt fyrir nútíðarfólk að kynna sér fortíðarsöguna og bera saman kjör manna þá og nú, þrátt fyrir erfið lifskjör margra nú, verður því ekki saman jafnað, en þá voru menn glaðir að vinna þó lítið væri í aðra hönd, en hugsjónin var að berjast fram til sigurs og það gerðu frumherjarnir margir aðdáanlega vel. Ef þú getur haldið þinum hlut þegar þú hefir ekkert við að styðjast nema “viljann”, sem segir, haltu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.