Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 74
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Eins og áður er getið losnaði “Alpha” af eyrinni um haustið; var hún þá dregin af gufuskipi á hina svokölluðu eystrilegu. Þar var hún í öruggum stað yfir komandi vetur, bæði fyrir stormum og ísreki. O. Túliníus fékk fjóra menn, sem tóku það að sér, að halda henni að mestu leyti þurri yfir vet- urinn; til var ætlast, að hún væri pumpuð einu sinni í viku. Til þess gekk vanalega dagur- inn og stundum fram á kvöld. Hægt var að hafa heitan mat og kaffi, því eldavél var í eldhúsi skipsins, og rúmin í herbergjum, ef maður þyrfti að vera þar yfir nótt. Á einum þessum vinnudegi gekk hann í storm og snjóbyl með kveldinu, svo við urðum á skipinu yfir nóttina. Ljós höfðum við í “káetunni”, tveir gluggar voru svo, að þeir lýstu fram á skipið, svo gott sýni var fram að akkerisvindunni. Áður en við fórum að sofa gengum við vel frá bátnum okkar, stönsuðum svo við innganginn að her- bergjunum; sáum við þá heljarstóran mann vera við akkerisvinduna; virtist hann líta í áttina til okkar og veifa handleggjunum. Það var eins og fimm faðma millibil milli okkar og hans. Einn af okkur félögunum var fyndinn og óprúttinn í orðum; sagði hann “að best væri að bjóða honum hressingu, í þessu veðri væri slíks þörf.” Var það samþykt, með því móti, að hann færi og tilkynti honum það. Lét hann ei á sér standa, tók strikið til hans fram að vindunni, en þá sáum við, að þetta leystist í sundur, eins og með neistaflugi, en piltur sneri til baka með ófínu orðbragði, svo honum var sagt, að hafa eitthvað betra yfir, ef hann þá kynni nokkuð gott, áður en hann færi að sofa. Ekki varð neins vart um nóttina, og aldrei framar meðan “Alpha” lá á Hornafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.