Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 95
ALMANAK 1941
95
Jón Ögmundsson og Sveinbjörg Sveinsdóttir. Kom
vestur 1887. Kristin Þórarinsdóttir kona Ögmundar
dó 1927.
2. Sigurður Pálsson, á elliheimilinu Betel að Gimli, Man.,
83 ára gamall. Hann var frá Brennistöðum í Mýrar-
sýslu; kom til Ameriku um aldamótin ásamt konu
sinni Málfríði Sigurðardóttur (d. 1938).
3. Jónína Margrét Brown, dóttir þeirra Guðjóns Ingi-
mundsson og konu hans í Winnipeg, Man., að heimili
sínu í Dunvale, Ontario, 41 árs að aldri.
5. Hólmfriður Siverts, ekkja Sigurðar Erlendsson Sig-
urðsson (Siverts), að heimili Wilberts og Hólmfríðar
Thorsteinsson, í Selkirk, Man. Fœdd 23. febr. 1844 að
Hrappstöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Foreldrar: Stein-
dór Sigurðsson og Jóhanna Jónsdóttir. Fluttist til
Vesturheims 1887 með manni sínum.
7. Sigurlaug Thorlakson, að heimili sínu í Chicago, 111.,
fyrrum kenslukona við Success verzlunarskólann í
Winnipeg, Man. Foreldrar: Gunnar Guðmundsson
og kona hans, er lengi áttu heima í grend við Moun-
tain, N. Dak.
9. Matthildur Pálsdóttir Johnson, að heimili tengdason-
ar síns og dóttur, Th. Sigurdson og konu hans, í grend
við Hallson, N. Dak. Fædd í Eyjafirði i apríl 1848.
Fluttist til Vesturheims 1883 með manni sínum, Árna
Jónssyni (Johnson) úr Norður-Múlasýslu (d. 1936).
10. Ólöf Ingibjörg Ingólfsdóttir Jóhannsson, ekkja Eiriks
Jóhannssonar frá Héraðsdal í Skagafirði, að heimili
tengdasonar síns og dóttur, I. Thorvarðsson og konu
hans, við Árborg, Man. Fædd 8. des. 1860. Foreldrar:
Ingólfur Sigmundsson frá Skálá í Sléttuhlíð og Ingi-
biörg Benjamínsdóttir frá Mársstöðum í Vatnsdal.
Ólöf og Eiríkur (d. 21. maí 1939) fluttust vestur um
haf 1889. (Sjá Almanak 1931).
12. Guðný Guðmundsdóttir Eyford. kona Guðmundar Ey-
fords trésmíðameistara, að heimili sínu í Winnipeg,
Man. Fædd 18. iúlí 1865 að Neðribrekku í Saurbæjar-
hrepp í Dalasýslu. Foreldrar: Guðmundur Guð-
mundsson smiður og Kristín Eggertsdóttir. Fluttist
með manni sínum til Vesturheims árið 1903.
12. Helga Maria Guðmundsdóttir Benson, ekkia Benedikts
S. Benson (d. 1935), að heimili sínu í Blaine, Wash.
Fædd að Valdalæk á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu 14.
okt. 1852. Kom vestur um haf 1883.