Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 106
106 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu 7. sept. 1850. Foreldrar: Jón Tómasson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Vest- urheims með manni sínum árið 1883. 30. Bergþór Johnson, á sjúkrahúsinu í Vita, Man. Fæddur 10. apríl 1864 á Torfufelli í Eyjafirði. Foreldrar: Jón Jóhannsson og Bergþóra Sigurðardóttir Þórðarsonar frá Gröf í Eyjafirði. Fluttist hingað til lands með foreldrum sínum, er settust að í Nýja Islandi, árið 1874. Landnámsmaður í Piney Man. (Sjá Almanak 1934). JÚLI 1940 11. Pálmi Sigtryggsson, fyrrum bóndi að Brú, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur að Tyrf- ingsstöðum í Akrahreppi í Skagafjarðarsýslu 17. ágúst 1862. Kom vestur um haf á tvítugsaldri. 13. Jón Sigurðsson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fædd- ur í Blönduhlíð í Skagafirði 15. nóv. 1886. Foreldrar: Sigurður Jónsson og Sigurlaug Sveinsdóttir. Mun hafa verið nær hálf-þrítugur, er hann flutti til Vesturheims. 14. Eggert Stefánsson, á Almenna sjúkrahúsinu i Winni- peg, Man., 84 ára að aldri. Ættaður úr Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu. Kom hingað til lands árið 1911 með konu sinni, Soffíu Marteinsdóttur, sem látin er fyrir sjö árum. 14. Árni Páll Matheson, hermaður, í Pembroke, Ont., er var við heræfingar þar í nágrenninu. Fæddur í Mið- sandstúni í Eyjafirði 16. apríl 1906. Foreldrar: Thor- steinn Matthíasson og María Gunnarsdóttir. Er hún látin fyrir mörgum árum, en Þorsteinn á heima í grend við Winnipeg Beach, Man. 19. Jón Atli Magnússon, að heimili sonar síns við Lang- ruth, Man. Fæddur á Vesturlandi 17. júní 1855, en kom vestur um haf 1905. Guðbjörg Hjaltadóttir kona hans dó 1930. 22. Steinunn (Christine) S. Baker, frá Mountain View- sveit í Washington-ríki, á súkrahúsi í Bellingham, Wash. _ Fædd að Fremri Fitjum í Miðfirði i Húna- vatnssýslu 7. febr. 1869. Foreldrar: Finnur Finnsson og Guðrún Árnadóttir. Fluttist til Vesturheims árið 1887. 23. Guðrún Hallsdóttir, að heimili Jóhanns Peterson og konu hans i Selkirk, Man. Fædd að Leirulæk í Mýra- sýslu 5. marz 1857. Foreldrar: Hallur Jónsson og Ragnhildur Guðnadóttir. Fluttist vestur um haf 1901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.