Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 106
106
ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu 7. sept. 1850. Foreldrar:
Jón Tómasson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Vest-
urheims með manni sínum árið 1883.
30. Bergþór Johnson, á sjúkrahúsinu í Vita, Man. Fæddur
10. apríl 1864 á Torfufelli í Eyjafirði. Foreldrar: Jón
Jóhannsson og Bergþóra Sigurðardóttir Þórðarsonar
frá Gröf í Eyjafirði. Fluttist hingað til lands með
foreldrum sínum, er settust að í Nýja Islandi, árið
1874. Landnámsmaður í Piney Man. (Sjá Almanak
1934).
JÚLI 1940
11. Pálmi Sigtryggsson, fyrrum bóndi að Brú, Man., á
Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur að Tyrf-
ingsstöðum í Akrahreppi í Skagafjarðarsýslu 17. ágúst
1862. Kom vestur um haf á tvítugsaldri.
13. Jón Sigurðsson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fædd-
ur í Blönduhlíð í Skagafirði 15. nóv. 1886. Foreldrar:
Sigurður Jónsson og Sigurlaug Sveinsdóttir. Mun hafa
verið nær hálf-þrítugur, er hann flutti til Vesturheims.
14. Eggert Stefánsson, á Almenna sjúkrahúsinu i Winni-
peg, Man., 84 ára að aldri. Ættaður úr Kelduhverfi í
Norður-Þingeyjarsýslu. Kom hingað til lands árið
1911 með konu sinni, Soffíu Marteinsdóttur, sem látin
er fyrir sjö árum.
14. Árni Páll Matheson, hermaður, í Pembroke, Ont., er
var við heræfingar þar í nágrenninu. Fæddur í Mið-
sandstúni í Eyjafirði 16. apríl 1906. Foreldrar: Thor-
steinn Matthíasson og María Gunnarsdóttir. Er hún
látin fyrir mörgum árum, en Þorsteinn á heima í
grend við Winnipeg Beach, Man.
19. Jón Atli Magnússon, að heimili sonar síns við Lang-
ruth, Man. Fæddur á Vesturlandi 17. júní 1855, en
kom vestur um haf 1905. Guðbjörg Hjaltadóttir kona
hans dó 1930.
22. Steinunn (Christine) S. Baker, frá Mountain View-
sveit í Washington-ríki, á súkrahúsi í Bellingham,
Wash. _ Fædd að Fremri Fitjum í Miðfirði i Húna-
vatnssýslu 7. febr. 1869. Foreldrar: Finnur Finnsson
og Guðrún Árnadóttir. Fluttist til Vesturheims árið
1887.
23. Guðrún Hallsdóttir, að heimili Jóhanns Peterson og
konu hans i Selkirk, Man. Fædd að Leirulæk í Mýra-
sýslu 5. marz 1857. Foreldrar: Hallur Jónsson og
Ragnhildur Guðnadóttir. Fluttist vestur um haf 1901